Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 51
„Ég held að við höfum prófað
hann í 83. skiptið“, sagði Moore
læknir, „og þetta próf var nei-
kvætt eins og hin. Við vitum, að
Wassermanspróf getur verið vill-
andi“.
„Ennþá er ekkert það til“,
sagði ég, „sem komið geti í stað-
inn fyrir dómgreind í læknis-
fræðilegum efnum. Og læknirinn
verður alltaf að styðjast við
greind sína“.
„Satt er það“, svaraði Moore
læknir, „en samt eru rannsókn-
araðferðir okkar alltaf að batna.
Fyrir nokkrum árum var blóð-
rannsókn látin ákveða, livort
kona væri barnshafandi. I einu
tilfelli hafði kona nokkur látið
gera próf á þremur rannsóknar-
stofum, og eitt prófið benti til
þess, að konan væri búin að
ganga með barni í tvo mánuði,
annað að hún hefði gengið með í
þrjá mánuði, og hið þriðja í sjö
mánuði. Rannsókn leiddi svo í
ljós, að konan var alls ekki þung-
uð“.
„Rannsóknarstofan og lækn-
irinn eru h\'ort öðru háð, og
þrátt fyrir þessa lélegu útkomu
er starf læknisins orðið örugg-
ara, eftir að meinafræðin náði
þeim þroska, sem hún hefur nú
náð“.
„Fvrir fáum árum höfðu að-
eins stærstu spítalarnir starfandi
meinafræðinga”, sagði INIoore
læknir, „og þeir fengust nærri
eingöngu við krufningar. Nu á
dögum verður hver viðurkennd-
ur spítali að hafa meinafræðing,
sem starfar að rannsóknum.
Meinafræðingur spítalans ræðir
við lækni þann, sem vörð hefur
í það og það skiptið, um skýring-
una á ýmsum blóðramisóknurn,
blóðvatnsrannsóknum og mynd-
um. A hverjum degi kemur hann
inn í skurðstofuna, til þess að
ræða við skurðlækninn um það,
hverskonar mein það sé, sem
lækninum er ætlað að skera
burtu. Á meðan á aðgerðinni
stendur getur það komið fyrir,
að skurðlæknirinn þurfi að svara
því, hvort hér sé um að ræða
illkynjað mein eða góðkynja, eða
öðrum orðum, hvort hér sé um
Iífshættu að ræða, eða ekki. Þá
slær hann á frest frekari aðgerð-
um, á meðan meinafræðingurinn
tekur „freðið sýnishoi-n“ úr vefj-
um, sem taka á og eftir fáeinar
mínútur legur hann fram riyrir
skurðlækninn ákvörðun um
eðíi bólgunnar, og þannig Ieiðir
smásjáin og meinafræðingurinn
lækninn á hina réttu braut“.
Réttlætcmleg „hvít lygi"
ÞJÓNUSTA við vísjndin er
þjónusta í þágu sannleikans. En
það er freistandi að spvrja þess-
arar spurningar: Eru sannindi og
sannsögli eitt og hið saraa? Er
„IEIMILISRIT-IÐ
49