Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 29
böru ílanga blómaöskju. „Hér eru rauðar rósir — eða örkídeur' — sem þér eru ætlaðar. Aðgættu frá hverjum þær eru. Hvað stendur á kortinu?“ „Gættu að því sjálf“, sagði Barbará, „ég er syfjuð“. Hún geispaði hástöfum. Díana greip kortið og las: „Elskcin min, þakka þér fyrir hinar yndislegu, samverustundir oklcar í gœr. Eg skal aldrei gleyma þeim“. „Sjáum til“, sagði Díana bros- andi. „Nú skal ég fara og undir- búa morgunbaðið þitt, og ég sendi Hönnu upp með teið“. Það var dásamlegt að drekka teið í rúminu, og Hanna hbrfði líka allt öðru vísi á haha en liún var vön. Bafbara 'festi orkídeurn- ár ‘frainán á inorgunsloppinn sinn. Hún gat séð sjálfa sig í speglinum,‘þaðan sem Inin sat. Svo hringdi Georg, og hún strípl- aði að símanum, sem var við rúmstokkinn hjá Díönu. „Ert það þú, ástin mín?“ sagði Georg. Barbara hrökk dálítið við. „Eg er með blómin þín hérna í barminum“, sagði hún. „Nú, ertu komin á fætur svona snemma??“ „Nei. Eg nældi þau í inorgun- sloppinn minn. Þau eru voðá falleg“. „Því trúi ég vel“, sagði hann. „Eg vildi ég gæti séð hvernig þau fara þér“. Hún hló. „Georg“, sagði hún. „Já“. fékk morgunteið í rúmið“. „Og þú átt að borða með mér morgunverð í veitingahúsi, eig- um við að segja hjá Pierres? Svo förum \ ið í búðir og leitum áð demantsliring, sem ségir „burt með fingurna“, ef aðrir karhnenn ætla að fara að sýnáþér ástleitni. Svo sjáum við til, hvaða áhrif það hefur“. Hvaða áhrif það hefur! Þetta voru allt saman tóm látalæti, hugsaði Barbara og andvarpaði ósjálfrátt: Þau voru ekki ratin- veruléga trúlofuð —’þetta ýar bai-a leikaraskíipur, sérri átt'i öð dragá athýgli A;rith*óriys að henni. SIÐÁR rim daginri, þegar hún koiri heiiri frá því að borðá með Georg — og hún bar demants- hring á baugfingri hægri handar — var Anthony inni í dagstof- unni, ásamt Díönu. „Við höfum fréttir að segja þér, Anthony“, sagði Díana. „Það er reyndar ennþá bara fjöl- skylduleyndarmál, en Barbara og Geörg Wick eru trúlofrið“. Arithony sneri sér að Barbörri, og liún tók eftir því, að það var eins og hann nú fyrst sœi hana. HEIMILISRITIÐ 2T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.