Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 28
ekki, heldur aðeins spenninguna, sem fylgir veiðinni“. „Ég held ég myndi verða ham- ingjusöm“, sagði hún drevmandi, „ef hann veitti mér bara meiri athygli en hann gerir. Ef við trú- lofum okkur ---------“. Georg kipraði augnalokin. Hann vildi helzt vera hreinskil- inn við hana, og hafði líka revnt að vera það, en það hafði ekki haft nein áhrif. Hún hafði orðið ástfanginn af Anthony af því að hann hafði látið sem hann sæi hana ekki. Sú staðreynd hafði áhrif á áform Georgs og það sem hann sagði næst: „En þú verður að gera þér það ljóst“, sagði hann, og tókst full- komlega að hafa taumhald á geðshræringu sinni, „að trúlofun okkar yrði bara nafnið tómt“. SVIPUR HENNAR snögg- breyttist, og hún laumaðist til að gefa honum hornauga. Hún hafði haldið að honum væri ekki sama um hana. „Auðvitað, það skil ég vel“, flýtti hún sér að segja: „Þér dett- ur þó ekki í hug, að ég myndi vilja trúlofast þér í alvöru?" „Nei-i — ef þú bara manst. þetta, þá er allt í lagi. Við verð- um bæði að gera okkur það full- komlega ljóst, að trúlofunin er aðeins yfirskyn“. Hann var mjög gætinn. — — 26 Barbara hitti móður sína uppi á lofti, þegar liún kont heini. „Jæja, skemmtirðu þér vel, telpa mín?“ spurði frú Windslow óvenju þýðlega. „Prýðilega“. „Það gleður mig — það gleður mig sannarlega“. Hvað gekk að móður hennar? Af hverju var hún svona ánægð yfir því, að hún hafði farið í bíl- túr með Georg WicksB Barbara velti því fyrir sér meðan hún tók af sér hattinn. „Mamma“, sagði lnin snögg- lega. „Já, vina mín“. „Ég þarf að segja þér dálítið. Við Georg erum trúlofuð. Hef- urðu nokkuð á móti því?" Það var auðséð, að það var fjarri lrú Windslow að liafa nokk- uð á móti því. Hún fáðmaði dótt- ur sína blíðlega og hvíslaði: „Elsku litla stúlkan mm“. „Jæja, nú hef ég sagt það“, hugsaði Barbara. „Okkur Díönu lízt svo prýði- lega á Georg", sagði frú Wind- slow. „Já, það þóttist ég vita“, sagði Barbara íbyggin. Þegar hún vaknaði morguninn eftir stóð Díana við rúmið henn- ar og brosti til hennar. „Jæja, þorparínn þinn“, sagði hún, „þú hefur þá tekið mig þér til fyrirmyhdar“. Hún rétti Bar- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.