Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 24
„Að vera vitni að hamingju þeirrá! Nei — riei — aldrei!" Ög Barbára virti fyrir sér raunasvip- inn á andliti sínu með nokkurri velþóknun. Hún dró loks af sér hanzkana — þyir voru dálítið óhreinir, því hún, hafði verið 'að leika sér að Kicksie, hundinum — og hugs- aði: „Ég verð að sjá hann — einn góðan veðurdag á ég ekkert ann- að eftir en minninguria um hann — og tárin, sem ég græt“. Barbara reyndi að líkja eftir hreyfingum leikkonunnar Gene Tierney, þegar' hún gekk inn í stofuna. Georg TYieks, kunningi Anthonys, reis á fætur um leið og hún birtist í dyrumiin, en Anthony sneri aðeins höfðinu lítið eitt og horfði á hana með öðru auganu. Hún leið áfram, að stól, sem hún hélt að bezt myndi undirstrika fegurð hennar, og lét fallast niður í hann. Hún sendi Anthony himneskt augnaráð, og leit síðan sakleysislega niður á gmlfteppið. Hún var sannfræð um, að framkoma sín væri mjög aðlaðandi. En auðvitað varð Dí- ana að eyðileggja allt saman. „Heyrðu mér, Barby litla“, sagði hún í sínum venjulega um- vöndunartón, „það er siður að bjó|S$ góðan dag, eða segja ein- hver önnur kurteisisorð, þegar maður kemur inn í stofu, þar sem fullorðið fólk er fyrir. Það er kannske til ofmikils mælzt af þér, en þetta er nú einu sinni venja. Þú hefur kannske tekið eftir því, að Arithony Cart og Georg Wicks ern hér í stöfunni, og þú hefðir að minnsta kosti gétað látið svo sem þú yrðir vör við þá, þótt það sé fyrii* neðan virðingþ, þína“. Barbara roðnaði. . „Ég var að hugsa um dálítið**, sagði hún. „Þú hefur kannske' verið að liugsa um góðverk dagsins", sagði Díana, og bætti við, um leið og hún sneri sér að Anthonv Cart: „Barby er flokksforingi fyrir nokkrum skátastelpum. Hún er hálærð í morsstafrófinu og snillingur að hnýta sjómanns* hnúta, og ég veit ekki hvað. Húji getur kveikt eld með gamalli sar- dínudós“. Barböru var skapi næst og segja henni að halda sér saman, en hún þagði. RÉTT í þessu dró Georg Wieks stól sinn til hennar. „Má ég?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli, því' hún gat elcki starnað út jár sér nokkru orði. Georg sett- ist, studdi olnbogunum á hné og hallaði sér að henni. Hann var liár og myndarlegur, og húð lians var eins og á ungri stúlku, en það var líka það eina sem var kvenlegt í fari hans. Grá augu 22 . HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.