Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 31
Máninn lýsti, stór og gulur, á heiðum himninum. „Þú sagðir einhverntíma, að þér finnist ekkert til um svona bjart tunglskin“, sagði hann. „Þú varst hrifnari ai' tunglinu þegar það óð í skýjmn". „O, ég veit ekki", sagði hún hikandi. „Eg held ég hafi breytzt. „Eg er farin að fá andstyggð á dularfullum fyrirbrigðum. Ég kýs heldur það, sem er satt og raunverulegt — núna“. „Það geri ég líka“, sagði hann. Svo lagði hann handlegginn yfir um hana og hallaði henni að sér. Höfuð hennar hneig niður á öxl hans, og hún lokaði augunum. Hana sveið dálítið í hvarmana, og vildi ekki láta hann verða þess varan, að hún var því kom- in að bresta í 'grát. „Fer vel um þig?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli. Hún vissi, að ef hún revndi að segja eitt- hvað, myndi hún ekki lengur ráða við grátinn. „Og þú hefur ekkert á móti því að sitja svona?“ Hún hristi höfuðið og þreifaði eftir hönd hans. „Georg“, hvíslaði hún. „Hvað var það, litla stúlkan mín?“ spurði liann og laut niður að henni. j:Ég get ekki haldið þessu á- fram“, sagði hún loðmælt. HEIMILISRITIÐ Hún fann að hann stirðnaði upp. Svo sagði hann, seint og þungt: „Gagnvart mér þarftu aklrei að gera annað en það, sem þig langar til — það veiztu, Barby“. „Já — ég veit það“. „Og hvers vegna hefur þér þá snúizt hugur?“ spurði hann eftir drykklanga þögn. „Eg get ekki farið á bak við sannleikann". „Nei, það veit ég“, sagði hann. Svo bætti hann við: „Og' veitir Anthony þér meiri athygli núna?“ „Já, en ég kæri mig ekki um, að mér sé veitt athygli vegna annars en mín sjálfrár“. „Þarna sérðu“, sagði hann þunglyndislega. Hún dró hljóðlega af sér de- mantshringinn. Georg tók við honum og stakk honum í vestis- vasann. „Ætlarðu að heimsækja mig — öðru livoru?" spurði hún. „Eiris oft ég þú vilt, litla vin- kona“, svaraði hann. „Eg vil helzt fara heim núna", sagði hún. Hún vissi, að hún myndi ekki geta stöð.vað grátinn öllu lengur. „Já, vina rnína“, sagði Georg. Og síðan ók liann henni heim. HANN HRINGDI til hennar klukkan níu morguninn eftir. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.