Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 43
bara ekki eins og við í upphafi
gerum okkur í hugarlund. Hún
skapast ekki af sjálfu sér, heldur
smám saman í sambandi við
ýins smáatriði, sem hvert fyrir
sig eru lítilmótleg“.
Næsta fjarrænt blik var í aug-
um Brendu.
„Smáatriði varðandi persón-
una, sem þér þykir vænt um, áð-
ur en þú ert gift manninum (eða
konunni, ef hún þú værir karl-
maður); smáatriði, sem stöðugt
halda áfram að skapagt, eftir að
þið eruð gift — ekki svo mjög
óskyld smáatriðunum í leikjum
manns, þegar maður var barn.
Eg iriéina þetta. Þetta er hlut-
lægt, elsku vina mín. Ef ekki
eru fyrir hendi smáatriðin, til
þess að halda fólkinu saman, eru
þá til nokkur önnur öfl, sem geta
skapað rnikla og heita ást?“
Enda þótt orð Brendu væru
blátt áfram, hafði hún aldrei á
ævi sinni talað eins og nú. Milli
hennar og Páls og var heit og
fögur ást.
„Hvað mér viðkemur“, hélt
hún áfram „hefurðu nú séð sýnis-
horn af þéssu í dag — þessum
smáatriðum, sem okkur þvkir
báðum vænt um. Erjur mínar
við sendilinn og tortryggni hús-
bónda hans. Hjónaband okkar
Páls ér ágætt dæmi — enda þótt
hið ríka skap hans komi honum
til að kveðja og segja, að ég sjái
hann aldrei framar, þá er allt
gleymt strax þegar ég kem hon-
um með lagni út úr þessari
stemmingu. Þetta eru augna-
bliksmyndir, líkt og myndataka
án uppstillingar. Og hvað þig
snertir, — hvað er þá að segja
um sæng Neds?“
EITTHVAÐ BRAST hið
innra með j’at — í hjarta henn-
ar kannske, eða ef til vill í heila
hennar. Hún vissi ekki hvar. IJó
var henni ljóst, að eitthvað helsi
var að slitna og eitthvað nýtt að
skapast í sál hennar; innri sjón-
deildarhringur liennar var að
víkka fyrir utanaðkomandi áhrif.
„Hvers vegna!“ hrópaði hún.
„Alveg rétt! Sæng Neds, og —
og tuttugu centin, sem ég skulda
bakaranum, og föt Neds hjá
fatahreinsuninni, — hvers
«)<<
vegna r
„Sjálfur kjarni lífsins“, sagði
Brenda brosandi. „Kjarni hjória-
lífsins. á ég við — og það er líf-
ið sjálft, láttu engan telja þér
trú um annað. Kúnstin er sú,
að geta farið rétt með smáatrið-
in. Fara með þau; fylla með þeim
upp í glompurnar, sem myndazt
geta í ástalífinu —“.
Pat leit snögglega á armbands-
úrið sitt; demantsett armbands-
úr, fyrstu gjöfina til hennar frá
Ned.
„Brenda!" hrópaði hún,
HEIMILISRITIÐ
.41