Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 34
Kjarni lífsins
4' '
Smásaga, sem öllinn er hollt að lesct, cn hó einkum nýgiftum
hjómnn
Eftir RUBEN MAURY
IMIÐASALINN LAGÐI
nokkra smápeninga og farmiða
til New York á borðið í staðinn
fyrir dollaraseðil Patrisíu Kas-
bréik. I sömu andrá og Patrisía
tók við skiptimyntinni og mið-
anum, sagðist henni svo hugur
— eða liafði hugsuniu kennske
ekki verið þar að verkip — að
bezt myndi vera að taka lest-
ina, sem legði af stað klukkan
5:05, þegar lnin færi heim aftur.
Það getur varla verið, að
hrrgsun liennar liafi verið þarna
að verki, því að á næsta augna-
bliki mælfi allt þessu á móti.
Vissi lnin ekki, að lnin myndi
ekki fara lieim í kvöld, eða nokk-
urt annað kvöld?
Var hún þegar búin að gleyma
því, að síðustu nótt, eftir tíu
mánaða langt lijónaband, liafði
Ned Kasbreik gert út af við ást
þeirra, myrt hina' miklu ást
þeirra; að á kvöldverðarborði
Neds myndi liggja bréf til lians
frá lienni, er hann kæmi heim
með 6:05 lestinni?
Þegar hún steig upp í hvæs-
andi og skröltandi járnbrautar-
lestina komst hún að þeirri nið-
urstöðu, að bezt væri að rasa
ekki um ráð fram í neinu. Var
luin fær um að taka mikilvægar
ákvarðanir, þegar hjarta hennar
var helsært og hinn fagri, ný-
kveikti ástareldur sálar hennar
Iiafði verið slökktur á sársauka-
i'ullau hátt? Nei, liún vissi ekki
sitt rjúkandi ráð þennan dag.
Hún fór út á aðaljárnbrautar-
stöðinni og flýtti sér allt hvað
af tók lieim tii Brendu, er bjó
í nágrenninu.
Átta ára hjónaband Brendu og
Páls var hið bezta í heiminum í
í sambanburði við hjónaband
þeirra Pats og Neds, er varað
liafði í tíu mánuði. Að minnsta
kosti vissi Pat ekki betur, hún
liafði aldrei heyrt annað. Hún
hafði séð þau í samkvæmi í
32
HEIMILISRITIÐ