Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 27
Syndarar á suðurleið Smásaga eftir G. Beckens Þegar maður hefur slæma samvizku getur kossakært kvenfólk með fagra fótleggi verið stórhættulegt — og Þó....... CHARLTON-HÓTELIÐ á Champs Elysées í París var enn í fasta svefni, þegar Iíobert de Vignon, alklæddur og nýrakað- ur, hringdi á þjón. — Berið töskurnar mínar nið- ur, sagði hann, ég ætla með 7,10 lestinni til Bordeaux. Hann hafði þegar borgað reikninginn fyrir herbergi og þjónustu þá finnn sólarhringa, sem hann hafði dvalið þar. Og þegar hann steig inn í leigubíl- inn, sagði hann svo hátt að jafn- vel þjónninn, sem buktaði sig allan og beygði, hlaut að' heyra það: — Farið til d’Orsay-járn- brautarstöðvarinnar. Eg þarf að ná í lestina kl. 7.10 til Bordeaux. Bíllinn ók af stað. A Coneorde-torginu barði de — !>ér, þér ernð (tfjarl minn, sagði hím áHúðlega og Jtrýsti sér upp að honum. l/anv stóðst ekki freistinguna. Vignon í bakið á bílstjóranum, bað hann um að breyta um stefnu og aka til Vaugirardgötu nr. 99. — Eg má til með að gefa vin- konu minni kveðjukossinn, bætti hann við hlæjandi. Eg á heima í London og mér finnst HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.