Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 46
„Nei“, sagði hann. „Nei, ég hata þig ekki“. Ef hann hefði getað fengið hatur á henni, myndi honum hafa tekizt að afmá hana úr huga sér á auðveldari hátt. En það var ekki hægt að hata manneskju, fyrir að gera góð- verk. Og það hafði hún einmitt gert með því að fara aftur til Georgs. Mún elskaði Jeff heitt og fölskvalaust. Hún hafði sann- prófað það, þegar hún skildi við Georg hans vegna og fór til móð- ur sinnar. En það var daginn áður en hún ætlaði til Reno til að fá skilnað, sem Géorgkom til henn- ar. Jeff vissi aldrei hvað Georg hafði sagt eða gert. Allt sem hann vissi var, að hún hafði hringt til hans um miðja nótt. Hún hafði tæplega haft vald á rödd sinni. „Eg mun ávallt verða þín, Jeff“, hafði hún sagt. „En ég get ekki vfirgefið' Georg. Hann — hann þarf mín með“. Þannig hafði það verið. Hann taldi ekki rétt að reyna að breyta þessari ákvörðun hennar, sem hún hafði tekið eftir harða baráttu við sjálfa sig. Hann bar jafnvel virðingu fyrir Phyllis, að hún skyldi hafa tekið svo ein- beitta ákvörð'un, þótt það hefði valdið honum hryggð og von- leysi. ALLT I EINU heyrði hann hana segja: „Að hitta þig á þenna hátt — og einmitt núna — það líkist helzt kraftaverki, Jeff“. „Af hverju núna?“ „Vegna þess að ég tók endan- lega ákvörðun um það í síðustu viku að skilja við Georg fyrir fullt og allt. Eg gerði skyssu, þegar ég fór til hans aftur“. „Jæja“, sagði hann hugsandi, „fjögur ár eru langur tími —“ Hún varð óttaslegin á svip. „Þú ert þó ekki giftur, Jeff! Og þó að' svo væri, þá veit ég að þú elskar hana ekki, Jeff!“ Hann deplaði augunum. „Eg held að mér sé ekki nokkur leið að skilja við hana“, sagði hann. „Ekki — Shirley. . . .“ Þegar þau höfðu skilið nokkru seinna, gekk hann upp Madison Avenue og gerði það sem hann hafði ekki gert í fjögur ár: Hann virti fyrir sér hverja stúlku, sem hann mætti. Honnm leið' alveg prýðilega og fannst allt dásam- legt. • Því nú var honum ljóst, að svo myndi fara fyrr eða síðar, að hann eignaðist sína Shirley. Hann gat þó ekki gert sér í hug- arlund hvernig hún yrði, nema að einu leyti. Hún varð að vera stúlka, sem gæti tekið endanlega ákvörðun. ENDIR 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.