Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 55
gamlar mmningar með Fred. að ég verð blátt áfram að nema hann á brott um stund . . . fyr- irgefið mér“. Barbara stakk hendinni undir armlegg Freds, og honum var nauðugur einn kostur að fylgja henni. Hún stanzaði og lagði báðar hendurnar á axlir honum. „Fred . . . þú mátt gjarnan álíta, að ég sé tilfinningasöm, en ég bið þig um að helga mér einni þetta kvöld . . . við skulum fara“. Fred Dunnan virti fyrir sér andlitið frammi fyrir sér. Fagr- an, bogadreginn munninn og töfrandi augun, og að nokkru \regna áhrifa þeirra, og að nokkru vegna kaldra bollalegg- inga, sagði hann. „Barbara, litla nornin þín . . . verði þinn vilji!“ ,„Við verðum að kveðja Tonni og systur hans“. „Nú jæja“, sagði Dunnan, „Þú ætlar að hrósa sigri yíir Vi- beku litlu“. Hann hló stuttum hlátri og fylgdi á eftir Barböru til Tonni og Vibeku. „Barbara hefur skyndilega orð'ið gripin sinni fornu um- hyggju fyrir mér. Hún álítur, að ég þarfnist loftslagsbreytingar og ég þori ekki að rísa gegn hinni t'rægu kvenlegu eðlisávísun“. Þegar Fred tók til máls, stóð Vibeka upp. Munnur hennar titraði og eitt stutt, átakanlegt andartak varpað hún frá sér öllu stolti. Hún sagði titrandi röddu: „Ef yður, Dunnan, skyldi koma í hug, að þér þyrftuð að segja eitthvað við mig, þá mun- ið', að lestin fer kl. 0,14 . . . ég bíð á stöðvarpallinum þangað til hún fer af stað . . .“ Fred kinkaði kalli, en hann brosti eins og menn brosa að góðum spaugsyrðum.------- Barbara og Fred settust inn í lítið, rólegt næturveitingaliús. „Sérðu eftir . . . að þú misstir af hinu töfrandi samneyti við Vibeku Wirrings og þeim tæki- færum, sem það hefði getað' haft í för með sér?“ spurði Barbara með áhyggjusvip. Fred Dunnan var svo örugg- ur um Barböru, að hann lét und- an löngun sinni til að erta hana ofurlítið til endurgjalds fyrir þá auðmýkingu, er hún eitt sinn hafði valdið honuin. „AIls ekki, vina mín“, svar- aði hann. „Það tækifæri, sem Vibeka gat veitt, var í mesta lagi bændabýli úti í sveit. Aftur á móti getur þú boðið' meira . .. að minnsta kosti eins mikið og er í bankabók föður þíns, og það mun ekki vera nein smáupphæð, stúlka mín“. Barbara beit á vörina og spurði: HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.