Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 64
iir ekki fyrr en þér er sagt“, seg- ir Ginger. „Farðu inn, Peter“. Peter, seni stóð þarna bros- andi og slagandi, misskildi hann og fór aftur inn í krána. Ginger fór að sækja hann og hevrði skrölt að' baki sér, leit við og sá, að ökumaðurinn var að draga Sam út úr vagninum. Hann kom mátulega snemma til að ýta honum inn aftur, og næstu fimm mínúturnar áttu þeir í ströngu stríði. Sam hafði nóg með iið halda að' sér lökunum, og tvisvar dró ökumaðurinn hann hálfan út, og tvisvar ýtti Ginger honum inn aftur, skellti aftur hurðinni, og svo hættu þeir til að blása mæðinni. „Við sjáum til, hvor verður þreyttur fyrr“, segir Ginger. „Haltu í hurðina að innan, S« am . Okumaðurinn klifraði upp i sætið, og þegar Ginger hljóp til að sækja Peter, ók liann burt á fullri ferð. Sam vesalingurinn hélt að hann myndi hristast í mola, meðan ekið var á fullri ferð úr einni götunni í aðra. Að lokum beygði vagninn inn i húsagarð og stanzaði. „Kallarðu þetta spítala?“ seg- ir Sam og virðir fyrir sér hest- húsið. „Halló!“ segir ökumaðurinn. „Ert þú þarna, ég hélt ég hefði látið' þig út“. „Þú færð fimm mínútur til að aka mér til spítalans“, segir Sam, „annars kalla ég á lög- regluna“. „Gott og vel“, segir ökumað- urinn, spennir hestinn frá vagn- inum og setur hann inn í hest- húsið. „Gættu þín að fá ekki kvef“. Hann kveikti á týfu og fór að gefa hestinum, en Sam vesaling- urinn sat þarna og varð stöðugt kaldara og kaldara og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. „Eg skal kæra þig íyrir mann- rán“, kallar hann eins hátt og hann getur. „Mannrán?“ segir ökumað- urinn. „Hver heldurðu að kærði sig um ræna þér? Hliðið er op- ið, og þú getur farið, þegar þér sýnist“. Sam skreiddist út og gekk berum fótum inn i garðinn og hélt að sér lökunum. „Jæja, viltu aka mér heim?“ „Ekki til að tala um, ég er sjálfur að fara heim. Þú ættir að hafa þig burt. því að ég ætla að læsa“. „Hvernig get ég farið svona búinn?“ segir Sam viti sínu fjær. „Ertu snælduvitlaus?“ „Jæja, hvað ætlarðu að gera?“ segir ökumað'urinn. „Hvað myndif þú gera í mín- 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.