Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 39
„Ég vil ekki heyra eitl ein- ásta orð“, svaraði Vibeka. „Vog- aðu þér ekki að tala við' mig framar. Snertu mig ekki“. Níels áleit, að hún væri skyndilega orðin geggjuð og rétti hikandi út höndina til að stvðja hana, en hún hratt hon um frá sér með alvarlegum af- leiðingum. Fvrir aftan hann stóð ölkassi, sem hann hrasaði um. og áður en hann næði jafn- vægi aftur, sat hann í bala með þvottavatni. Vibeka sá, að' hann fékk hroðalega útreið og heyrði skvampið, en henni stóð á sama. Hún sneri sér við og gekk inn í danssalinn, þar sem hún rakst beint í fangið á Láru. „Hvar er Karl?“ spurði Vi- beka andstutt og rjóð. „Vibeka“, sagði Lára — „komdu hingað, ég þarf að kynna þig. Þetta er Asfelt læknir. Þú manst líklega ekki eftir Jörgen Asfelt, þú varst svo lítil, þegar hann flutti úr bæn- um. Sjáðu —“ hún hélt hægri hendinni upp að augunum á Vi- beku. A baugfingri glitraði gull- hringur. „Ætlarðu ekki að óska okkur til hamingju, Vibeka?“ „Hvað . . . hvað segirðu?“ hrópaði Vibeka. „Ert þú og As- felt læknir . . . og hélt . . .“ hún þagnaði og stirðnaði af hræðslu vegna þess, er hún hafði sagt við Níels. Drottinn minn dýri, hún hafði hegð'að sér herfilega .. . „Ég óska þér til hamingju, hjártanlega, hjartanlega til ham- ingju“, sagði hún og tók um hálsinn á Láru. Því næst leit hún vandræðalega umhverfis sig. „Hvar er Karl?“ Karl Kramer var ekki þrjú skref i burtu, og innan skamms var Vibeka farin að dansa við hann. „Karl“, sagði hún, „ég hef verið fífl. Þú ert ekki reiður við mig, er það, Karl?“ Karl þrýsti henni fastar að sér. Skömmu síðar sagði hann henni frá trúlofun Láru. „Þessi Asfelt er ágætis maður. Hann vildi ekki koma hingað' og trú- lofast Láru, fyrr en hann hefði lokið prófi og fengið svo góða stöðu, að hann gæti kvænzt og jafnframt hjálpað móður sinni og systur. Sástu, hvað Lára var hamingjusöm? Hún hefur beðið hans trúlega öll þessi ár. Níels Bundsen vissi það — þess vegna annaðist hann hana svona drengilega allan þennan tíma. Hann vár góður vinur Jörgens Asfelt, og . . .“ Vibeka tók hendinni fyrir munninn á Karli. „í guð.s nafni, Karl“, stundi hún, „segðu ekki meira“. ENBIR HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.