Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 12
skeður aldrei neift Smásaga eftir Bert llren ÞEGAR BUIÐ var að leggja nýja veginn norðan við vatnið, varð Rauðaþorp í rauninni eins- konar afsíðis skúmaskot, sem ókunnir ferðalangar lögðu sjald- an leið sína um. Þegar karl- mennirnir söfnuðust saman í Jeffrieskránni á kvöldin, vissu þeir bókstaflega ekki um hvað þeir ættu að tala. Þeir voru farn- ir að vita allt hver um annan . . . og ekkert skeð'i í þessu litla, áf- skekkta þorpi. Jeffries stóð \’ið barinn og horfði á mennina þrjá, sem sátu við borð með ölkrúsir fyrir fram- an sig. Reyndar sá hann þá ekki beinlínis, því hann var orðinn' vanur því að þeir sætu þarna á sama stað kvöld eftir kvöld. O' Connor sat á sínum stað. Hann var hár og þrekinn og tók upp næstum aðra langhlið borðsins eins og hún lagði sig. Beint á móti honum sat Fred Murphv langur og magur ásamt Dave Smith, sem var ásjálegastur þessara þremenninga. Hann var um þrítugt, hár og herðabreið- ur, dökkhærður og brúneygur. Dave var ókvæntur, og þvi var haldið fram, að það væri vegna þess, að hann væri alltof vand- látur gagnvart kvenfólki. O’Connor sagði það, sem þeim hafði öllum verið efst í huga síð- ast liðinn áratug: „Nei, það gerist aldrei neitt í þessu skúmaskoti!“ Hinir tveir kinkuðu kolli sam- sinnandi. Fred Murphy starði fram fyrir sig eins og hann liéldi sig geta borað gat á þilið með augunum. Dave stakk hendinni í vasann eftir pípu sinni, en mundi þá að liann liafði gleymt henni lieima á eldliúsborði. Hann sat andartak hikandi, svo 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.