Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 52
niðursokkin í daprar hugsanir. Auðvitað máttirð’u vita fyrr eða síðar, að hann myndi vaxa og fjarlægjast þig, bjáninn þinn, hugsaði hún full sjálfsfyrirhtn- ingar. „Hæ, Júlía“. Röddin kom Júlíu til að spretta á fætur. Scott stóð í eldhúsdyrunum og gægðist inn. „Hæ, Scott“. Júlíu var ljóst, að nú stoðaði ekki framar að reyna að gabba Scott. Nú varal- veg eins gott að vera eins og hún átti að sér. „Komdu inn, gamli“, sagði hún. Scott kom inn. Hann hafði tekið báðum höndum um olnbogana á henni og stóð og horfði framan í hana með bliki í augum, sem hún hafði aldrei áður séð í þeim. Það blindað'i hana og olli henni svima. Hvað var orðið af stirfn- inni og uppgerðinni frá þvi kvöldið áður? Scott kyssti hana. Svo hélt hann henni út frá sér og horfði hvasst á liana. „Heyrðu, bjáninn þinn, hvað gekk eiginlega að þér í gær- kvöldi?” Júlía glennti upp augun. „Hvað gekk eiginlega að þér?“ „Ekkert“, sagði Scott. „Ég kom bara hingað, reið'ubúinn til að halda áfram þar sem frá var horfið. Ég bjóst við að finna sömu stúlkuna, sem ég hafði kvatt — þig, Júlía, eins og þú ert núna. — Júlíu mína“. „Samfestingurinn?“ sagði Júlía glöð. „Tikarspenarnir? ekki snefill af heimsdömu?“ „Nú, varstu að leika það í gær? Með hatt og háa hæla? Þú gerðir mig dauðskelkaðann. Hvernig átti ég að' vita, hvern- ig ég ætti að koma fram við slíka dömu?“ Júlía ásetti sér að hlusta aldr- ei framar^á ráð systur sinnar. Það var einmitt gallinn á fjöl- skyldu manns — þau vildu vel, en töluðu of' mikið. „Reið- hjólið mitt er úti. Við gætum skroppið vfir í sportklúbbinn á því. Nú — eftir hverju ertu að bíða?“ „Þessu“, sagði Scott og kyssti hana aftur. ENDIR Auglýsing. I amerísku daKblaði birtist eftirfarandi au"lýsmg: Konan min hefur skilið við mig á borði og sæng og eftirlátið mér fimm herbergja ibúð með fyrsta flokks luisgdgnum. Trallallnlla! 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.