Heimilisritið - 01.01.1951, Page 40

Heimilisritið - 01.01.1951, Page 40
f--------------—-------—-—'l Þegar Jenny brosti í | datt honum alltaf í hug köttur, sem var nýbúinn að gleypa kanarífuglinn. Smásaga eftir Peter Cheyney, einhvern vinsælasta glæpasagnarithöfund vorra tíma Tilbaki skoSatii sig í speglinnm, lag- fœrði skrautlcgt hálsbimiiS og var á- kaflega ánœgSur mcS sjálfan sig Dagur reikningsskilanna i ENGINN umflýr örlögin. Fólk ímyndar sér ætíð, að það geti komizt hjá borguninni. En það tekst bara ekki. Tökum til dæmis Tilbaka Ca- selli. Hann var annars karl í krapinu, áleit hann sjálfur. Það var um kvöld, Tilbaki sat í litlu, viðfelldnu íbúðinni sinni og ígrundaði hina örðugu tíma. Lögreglan var á góðum vegi með að eyðileggja atvinnu 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.