Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 40

Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 40
f--------------—-------—-—'l Þegar Jenny brosti í | datt honum alltaf í hug köttur, sem var nýbúinn að gleypa kanarífuglinn. Smásaga eftir Peter Cheyney, einhvern vinsælasta glæpasagnarithöfund vorra tíma Tilbaki skoSatii sig í speglinnm, lag- fœrði skrautlcgt hálsbimiiS og var á- kaflega ánœgSur mcS sjálfan sig Dagur reikningsskilanna i ENGINN umflýr örlögin. Fólk ímyndar sér ætíð, að það geti komizt hjá borguninni. En það tekst bara ekki. Tökum til dæmis Tilbaka Ca- selli. Hann var annars karl í krapinu, áleit hann sjálfur. Það var um kvöld, Tilbaki sat í litlu, viðfelldnu íbúðinni sinni og ígrundaði hina örðugu tíma. Lögreglan var á góðum vegi með að eyðileggja atvinnu 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.