Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 43
hann og hann fær mér lykilinn að hólfinu, svo ég geti sótt aur- ana strax. Þegar allt er í lagi og ég hef fullvissað mig um, að enginn löggi sé í námunda við gistihúsið, á ég að sækja hann í bíl, og svo bregðum við okkur til New York saman. Heldur hann. En honum skjátl- ast bara. Það fer sem sé ofur- lítið öðruvísi. Ég hef fengið her- bergi handa honum, nr. 73 í Mitlersgistihúsi. En herbergið snýr út að bakgarðinum, sama bakgarði sem liggur upp að Penfoldgistihúsi, - þar sem er baðherbergi á annarri hæð með glugga beint á móti herbergi Pereira ... Þaðan hefur okkur komið saman um, að ég gefi honum merki, þegar allt er í lagi. En þegar ég hef fengið lykilinn, fer ég yfir í Penfolds- barinn, þar sem þú situr, og læt þig fá hann. Svo þarft þú ekki annað en taka bíl og sækja peningana í bankann, meðan ég skrepp upp í baðherbergið á annarri hæð. Og þegar ég sé Pereira í glugganum á móti, fær hann merkið með þessari hérna!“ Og svo hvolfir hún úr erma- skjólinu og heldur byssunni upp að nefinu á Tilbaka. „Og svo brennir þú á hann þvert yfir garðinn. Ljómandi hu'gmynd. Það er sallafínt!" HEIMILISRITIÐ ,,0. K.,“ segir hún yfirlætis- lega. „Og þegar þú ert búinn að ná í töskuna með aurunum, nærð þú í bíl og ekur beint út á flugvöll og kaupir tvo far- miða til New York. Svo hitti ég þig hér, jafnskjótt og ég hef lokið mínu verki og afgreitt Pereira. Ertu með á nótunum?“ Tilbaki stendur enn frammi fyrir speglinum og lagfærir slifsið. „Fyrsta flokks hernaðaráætl- un, unginn minn,“ segir hann. „Auðvitað er ég með. Ég bíð þín í Penfoldsbarnum klukkan fimmtán mínútur yfir sjö.“ Hún stendur upp. „O. K., Til- baki. Drekkum skál fyrir því?“ Á tilskildum tíma stendur Tilbaki í barnum ásamt fjölda af öðrum landeyðum og drekk- ur viský og er afar ánægður með sjálfan sig og alla tilver- una. Hann hefur auga með dyr- unum. Jenny kemur á mínútunni. Hún gengur beint til hans og fær honum lykilinn með hægri hendinni, sú vinstri er kyrr í ermaskjólinu. „Jæja, hafðu þig af stað, Tilbaki,“ hvíslar hún. „En flýttu þér. Ég sit hér í tíu mínútur, áður en ég fer upp og brenni á hann. Við sjáumst á flugvellinum.“ Tilbaki stingur á sig lyklin- um og tekur hatt sinn. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.