Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 11
þyngdarlögmálið og náttúruöfl- in væru honum ópersónuleg hugtök, sem kæmu honum ekki við, var ég gripinn snöggum og heitum ótta. Ég ætlaði að grípa til fótanna og flýja, en gat mig hvergi hreyft. Fram í hálsinn á mér brauzt neyðaróp, sem kafnaði þar og dó — og kokið var þurrt og heitt. Það sló fölvum bjarma á ná- hvíta og annarlega ásjónu hans. Hann hóf augnalokin hægt, og þau voru þung eins og vindu- brú, og viljalaust starði ég í augu hans, sem voru eins og botnlaust myrkur. Svo hóf hann höndina á loft og benti mér með skipandi hreyfingu að líta fram á vatnið. Um leið var eins og ég liði burt frá sjálfum mér, frá stað og stund og stormbylj- um þessarar köldu, óblíðu skammdegisnætur — og þó stóð ég kyrr í sömu sporum. Myrk- ur úfinn og gjálpandi vatns- flöturinn kyrrðist skyndilega og breyttist í yfirborð spegil- skyggndrar og skínandi tjarnar, og myrkrið eyddist fyrir vörm- um geislum árdegissólar iðja- græns vors. Fram á gljáandi vatnsflötinn stigu ein eftir aðra litaugðar, hrífandi myndir af löndum og lýðum, lífi og stríði, ást og athöfnum kynslóð- anna. Myndimar komu, dvöldu, liðu hjá og hurfu samkvæmt bendingu þessarar nábleiku, sinaberu handar, sem bauð og var hlýtt. Jafn fagrar myndir hefur engin dauðleg hönd mál- að. Svo syrti að — og þegar ég kom aftur til sjálfs mín, var hinn undarlegi maður horfinn út í myrkrið. ENDIR ÖHLÝÐNI Aíóðirin: 1 hvert skifti, sem þú ert óhlýSinn, Stjáni minn, fæ ég grátt hár. Stjáni: Þá hlýtur þú oft að hafa ver- ið óhlýðin mamma. Amma er orðin gráhœrð fyrir löngu. * — Tókstu eftir móðurinni, þegar ég sagði, að htín vœri eins ungleg og dótt- ir bcnnar! — Nei, en ég tók eftir dótturinni! Hann: — Eg hef gaman af að lifa hœttulegu lífi. Hún: — Nú, er það þess vegna, sem sleikið hnífinn? # Hann: — Ég var staddur á Dalvtk, þegar jarðskjálftarnir miklu voru þar. Hún: — Og voruð þér ekki hræddur? Hann (rólega): Ojæja — mér er að minnsta kosti óhætt að segja, að jörð- in skalf meira en ég. HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.