Heimilisritið - 01.02.1951, Side 47

Heimilisritið - 01.02.1951, Side 47
Ur einu í annað Ung stúlka sagði skilið við unmista sinn vegna drykkjnskapar hans og ræf- ildóms. I hefndarskyni hótaði hann að sýna öllum bréf þan, sem htln hafði skrifað honum. ,,Það máttu gjarnansagði hún. ,,Eg hef ekkert að skammast mín fyrir — nema utanáskriftina “ #’ Maðurinn notar öll brögð til að kom- ast hjá þeirri erfiðu vinnu, að hugsa. Edison. # — Það er voðalegur slagi t húsinu. — Það er von. Eigandinn er veit- ingajjjónn og byggði húsið fyrir eintóma drykkjupeninga. # Ef gasleiðslur leka, má gera við þær til bráðabngða mcð því að vefja cin- angrunarbandi urn þann stað, senr ó- traustur er. # Dómarinn (strangurý: Svo vil ég spyrja vitnið, hvort ákœrði sé vanur að söngla, fiegar hann er einsamall. Vitnið: Það veit ég ftvi miður ekki. Eg hef aldrei verið með honum, þegar hann er einsamall. * Við höfum búið til heim, þar sem tæpast nokkur maður þorir að hreyfa sig á eigin ábyrgð. — Sir Ernest Benn. # — fæja, svo að þér óskið eftir að kvanast dóttur minni. Hvernig eru framtíðarhorfur yðar? — Alveg prýðilegar — ef þér eyði- leggið þær ekki! # Vaxblettum má ná úr húsgagnaá- klæði með því að Iáta ffngcrðan sand í lítinn bréfpoka, hita hann og nudda blettinn síðan með honum. # — Svo að afbrýðisemi mannsins þíns er þá ástæðulaus. — Já, algerlega! Hann grnnar allt annan en þann rétta. # Litlar sorgir lala, stórar ekki. (Málsháttur). # Sölumaðurinn: Ég hngsa að ég sé ekki með neitt i dag, sem þér hafið á- huga á að kaupa. Það er svo að segja ekki neitt, sem er nokkurs virði. En ef þér cndilega viljið fá það, þá er ekki nema velkomið að opna töskuna, ef ég hef ekki gleymt lyklinum að segja. * Gulir eða brúnir skór braggast mik- ið ef þeir eru burstaðir upp úr 6 matsk. af undanrennu og 2 matsk. af terpen- tínu blönduðu saman. Þcgar þeir eru orðnir þurrir skal bera á þá gulan eða brúnan skóáburð og þcir síðan fægð- ir með ullartusku. # — Hvað notarðu við kvefi? — Sex vasaklúta á dag. * Stærsti demant í heimi er Kohinoor- steinninn, sem er 102^/2 karat að þyngd og er virtur á hálfa miljón sterlings- punda. Hann var upphaflega 800 karat en fyrir klaufaskap demantskurðar- manns brotnaði hann niður í 279 karat. Árið 185 2 var hann skorinn á ný og vegur nú io2ý4 karat. HEIMILISRITIÐ 45

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.