Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 61
„Hef ég skýrt málið nægilega?" spurði hann. „Ég hata þig“, hrópaði Joan, og rödd hennar var næstum óþekkjanleg. „Að nokkur skuli geta verið svona miskunn- arlaus! Þú ert djöfull! Ég formæli þér, Hilary Sterling, ég formæli þér. Ég hata þig! Ég hata þig og fyrirlít! Ég gæti myrt þig — ég geri það — ég myrði þig!“ Það var eins og eitthvað hefði allt { einu bilað innan í höfðinu á henni. Hún æpti upp og réðist frávita af bræði og æði á böðul sinn, sló hann æðisgeng- in með krepptum hnefum og reyndi að klóra hann og bíta eins og villikött- ur. Siðmenning, menntun, uppeldi, það var eins og allt þetta væri sópað í burtu, og hún var á þessu augnabliki vitstola vera, sem þyrsti í að eyðileggja þann sem hafði gert henni mein. Hilary komu þessi læti alveg á óvart, og hann fékk tvær eða þrjár rispur og högg í andlitið, áður en hann gæti ris- ið upp úr stólnum og náð föstum tök- um á úlnliðum hennar. Þó að hann væri vel sterkur, átti hann fullt í fangi með að halda henni, því hún barðist eins og vitfirringur, stynjandi og ógn- andi með ósamanhangandi orðum og upphrópunum. „Hættu, eða þú hefur verra af!“ skip- aði Hilary og hélt handleggjum henn- ar niður með síðum hennar, þangað til hann gat komið henni í stólinn, sem hann hafði setið í. „Hættu, eða ég kalla á þjónustufólkið og læt það binda þig þangað til þú stillist". Þessi hótun hafði tilætluð áhrif. Að minnsta kosti hætti Joan hinni vonlausu baráttu. Kraftar hennar virtust fjara út, Hún réðist frávita af brœbi og ofsa á kvalara sinn og sló hann œðisgengin með krepptum hnef- unum. ... HEIMILISRITIÐ: 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.