Heimilisritið - 01.02.1951, Page 64

Heimilisritið - 01.02.1951, Page 64
BRIDGE S: K 8 3 H: D 4 T: 7543 L: Á io 8 2 S: D 9 6 2 H: io 8 5 3 T: K8 L: K 7 5 S: G74 H: K G 6 T: G 10963 L: 6 2 S: Á 10 5 H: Á 9 7 2 T: ÁD L: D G 9 4 Suður spilar 3 grönd. Vestur kemur út með tígul gosa, Austur lætur kóng- inn á, og Suður drepur auðvitað. Hvern- ig er nú bezt fyrir Suður að spila, til þess að vinna sögnina? HVE DJl'j'P ER GRYFJAN? Prófessor Rakkbran kom eitt sinn að manni, sem var að grafa djúpa gryfju. „Góðan daginn", sagði liann. „H\e djúp er þessi gryfja?" „Það er nú það“, sagði grafarinn. „Eg er nákvœmlega fimm fet og tíu þundungar á hœð“, „Hve mikið dýpra ætlið þér?“ spurði prófessorinn, „Ég ætla þrisvar siunum dýpra", svar- aði hinn, „og þá verður höfuðið á mér tvisvar sinnum lengra fyrir neðan brúnina, en það er nú fvrir ofan“. Nú spjT prófessoriim, hvort þú getir sagt, hve djúp gryfjan átti að verða. SKÁKÞRAUT Hvítt: kóngur (d^), drottning (I17), riddari (b7), riddari (d7) og peð (g6). Svart: kóngur (c6). Hvítur mátar í þriðja leik. REIKNINGSÞRAUT Skiptið 1080 krónum þaunig milli þriggja inanna, að A fái 75 krónum minna en B, og 120 krónum minna en C. Hversu mikið fær þá hver þeirra? SPURNIR Hvað þýðir: 1. Pater noster. 2. Sic transit gloria mundi. 3. Cicut ante. 4. Bona fide. 5. Incognito. Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.