Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 64
BRIDGE S: K 8 3 H: D 4 T: 7543 L: Á io 8 2 S: D 9 6 2 H: io 8 5 3 T: K8 L: K 7 5 S: G74 H: K G 6 T: G 10963 L: 6 2 S: Á 10 5 H: Á 9 7 2 T: ÁD L: D G 9 4 Suður spilar 3 grönd. Vestur kemur út með tígul gosa, Austur lætur kóng- inn á, og Suður drepur auðvitað. Hvern- ig er nú bezt fyrir Suður að spila, til þess að vinna sögnina? HVE DJl'j'P ER GRYFJAN? Prófessor Rakkbran kom eitt sinn að manni, sem var að grafa djúpa gryfju. „Góðan daginn", sagði liann. „H\e djúp er þessi gryfja?" „Það er nú það“, sagði grafarinn. „Eg er nákvœmlega fimm fet og tíu þundungar á hœð“, „Hve mikið dýpra ætlið þér?“ spurði prófessorinn, „Ég ætla þrisvar siunum dýpra", svar- aði hinn, „og þá verður höfuðið á mér tvisvar sinnum lengra fyrir neðan brúnina, en það er nú fvrir ofan“. Nú spjT prófessoriim, hvort þú getir sagt, hve djúp gryfjan átti að verða. SKÁKÞRAUT Hvítt: kóngur (d^), drottning (I17), riddari (b7), riddari (d7) og peð (g6). Svart: kóngur (c6). Hvítur mátar í þriðja leik. REIKNINGSÞRAUT Skiptið 1080 krónum þaunig milli þriggja inanna, að A fái 75 krónum minna en B, og 120 krónum minna en C. Hversu mikið fær þá hver þeirra? SPURNIR Hvað þýðir: 1. Pater noster. 2. Sic transit gloria mundi. 3. Cicut ante. 4. Bona fide. 5. Incognito. Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.