Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 5
það virtist eins og hún væri reiðubúin að leggja á flótta, en væri samt negld niður. Hún var ef til vill ekki af holdi og blóði, heldur einungis ímyndun, hug- arskapnaður, sem hann hafði gilda ástæðu til að óttast. En hún brosti og setti hendurnar fyrir augun, blinduð af sterku ljósinu. „Ó, þér blindið mig!“ kallaði hún. — Þetta var þá veruleiki. „Ég bið afsökunar!" Luke var undarlega innanbrjósts. „Má ég koma inn? Það er svo hræðilegt hér úti.“ „Gerið svo vel,“ sagði hann og kinkaði kolli. Hún gekk upp þrepin og inn í lampaljósið. Andlitið var ekki eins og hann hafði fyrst haldið. Hún var falleg með blá, bros- mild augu. Hún stóð með krosslagðar hendur og var feimin. „Mér þykir leitt að hafa hrætt yður,“ sagði hún. „Ég ætlaði að bíða til morguns með að sýna mig. Þér voruð svo aðlaðandi að sjá, og voruð svo einmana." Andlit Lukes var allt eitt bros. hann var feginn, að hún skyldi vera raunveruleg. „Afsakið mig,“ sagði hann. „Ég hegða mér víst eins og bjáni. Ég hafði einhvernveginn óþægilega á tilfiningunni að ég væri ekki einn á eynni. Ég hef verið einbúi hér í meira en ár.“ „Þá hafið þér valið yndisleg- an stað,“ sagði hún. Hann hafði lengi þráð að heyra mannsrödd, og rödd henn- ar var falleg. „Voruð þér skilin eftir?“ spurði hann. „Á vissan hátt. Þar sem ég er óboðinn gestur yðar, yerð ég að gefa yður skýringu. En fyrst vildi ég gjarnan þvo mér, og svo hafið þér ef til vill bolla af te? Taskan mín er úti í garðinum.“ „Ég skal sækja hana, en fáið yður að drekka á meðan.“ Luke hafði aldrei hugsað sér að mála mynd á Faraniki, en nú klæjaði hann í fingurgómana eftir penslunum sínum. Ef hann bara gæti málað hana eins og hann sá hana núna í hvíta kjóln- um með svörtu lokkana og blik- ið í augunum. Hann hlakkaði til að hafa hana til bqrðs með sér. „Ég er svo fegin, að það voruð þér, sem ég hitti fyrir, Fletcher. Flestir karlmenn í yðar sporum myndu hafa hatað mig eins og pestina.“ „Það var líka í fyrstu tilhneig- ing mín, en þó undarlegt sé, get ég það ekki. í gærkvöldi hefði ég ef til vill haft óbeit á yður.“ „Það var heppni, að ég skyldi ekki koma þá.“ SUMARHEFTI, 1952 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.