Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 44
an sjá mig. Mér finnst það skylda mín að fara. Millinger var bezti vinur pabba ...“ „Auðvitað verðurðu að fara, mig langaði bara svo mikið til, að þú yrðir heima í kvöld. Það er sá fjórtándi í dag, Henry.“ Joyce virti fyrir sér svip hans til að sjá, hvort hann mundi daginn, og henni létti, þegar hann sagði: „Hugsa sér, að það skuli vera heilt ár síðan við sáumst fyrst. Já, tíminn líður fljótt.“ „Ég vildi, að þú hefðir ekki hringt til Millingers í dag — þá hefðir þú máske orðið heima í kvöld.“ Það var eftirvænting í röddinni. Henry hristi höfuðið. „Hefði ég ekki hringt til Mill- ingers, eins og ég reyndar hafði lofað, hefði hann hringt til mín. Ég verð að fara, vina mín — jafnvel þó það sé sá fjórtándi,“ bætti hann við með beisku brosi. Eftir tuttugu mínútur var hann farinn, og Joyce hringdi til Mary systur sinnar til að biðja hana að koma um kvöld- ið. Mary lofaði að koma eins fljótt og hún gseti, maður henn- ar var prentari við eitt af dag- blöðunum og vann aðallega á kvöldin. Joyce hu'gsaði til þess, að hún hafði oft sagt áður en hún gift- ist, að hún kærði sig ekki um að eiga mann, sem væri önnum kafinn öll kvöld. Hún vildi eiga mann, sem hún gæti hugsað um og væri sem mest hjá henni. í FYRSTUNNI hafði allt líka gengið að óskum. Þrem vikum eftir brúðkaupið hafði hann sagt, að hann neyddist til að ferðast burt, en hann kæmi fljótt aftur. Hann þyrfti að heimsækja Millinger, bezta vin föður síns sáluga. Millinger var gamall maður, farinn að heilsu, og hann var einstæðingur. „Ég er einkaerfingi hans,“ hafði Henry sagt í gamansöm- um tón, „Svo ég verð að gera eitthvað fyrir hann.“ Þetta virtist allt eðlilegt, og Joyce leiddist, þegar Henry var farinn, og hún gat ekki neitað, að hún var ofurlítið smeik við að vera ein í afskekkta húsinu yfir nóttina, en hún vildi ekki láta á því bera, það var svo hlægilegt. En það leið ekki á löngu, þar til Henry varð aftur að heim- sækja Millinger. í þetta sinn var afmælisdagurinn hans. Stuttu síðar varð að ganga frá verð- bréfum fyrir Millinger, og Henry varð umfram allt að hitta hann. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.