Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 14
Óvenju skemmtileg sumarsaga, eftir S'XEVE MC NEIL Hún var t rauSum sttndbol og straum- línulöguð cins og þrýstiloftsflugvél. HANN sat í hægrá sætinu í stjórnklefa stóru DC-3-véIarinn- ar, horfð'i stúrinn á mælaborðið og lilustaði á merkin í heyrnár- tólinu. Hann var ungur og bein- vaxinn, með skær, grá augu, al- varlegur á svip, svarthærður, og hann var aðstoðarflugmaður á þessari flugvél frá „South Coast Airlines“, sem smó nú móleita þokuna, er huldi Kyrrahafs- ströndina. Loftið var mjög svo ókyrrt, og hreyfingar vængja- broddanna minntu á risamáva. I vinstra sætinu sat Brad Ramsey og gaf honum merki um að taka af sér heyrnartólið. Jerry McCullougli gerði það og hallaði sér að honum. „Farðu og haltu stundarkorn í hendurnar á því þarna inni“, sagði Brad. „Láttu sem allt. sé í stakasta lagi“. „Og ef það sér að ég er náföl- ur og skjálfhentur, á ég þá að segja því að ég hafi sinadrátt?“ „Nei“, svaraði Brad. „Og hættu að flækjast með þessa bók um allt — þessa Kennslu- bók í flugi fyrir byrjendur. 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.