Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 53
Allt í einu kom hounm snjall- ræði í hug! Furðulegt, að honum skyldi ekki hafa hugkvæmzt það fyrr! Auðvitað var eina ráðið að sefa Ednu, þegar hann gerði játningu sína ... og hvað' myndi svo sem fremur sefa hana, en ef hann léti hana fá allan liagnað- inn að gjöf? Þetta var svo auð- velt, alveg eins og með Kólum- busareggið forðum! Og ekki lét hann standa við orðin ein. A leiðinni til stöðvar- innar fór hann inn til gullsmiðs- ins og keypti dýrlegan demants- hring . . . þegar hún fengi hann, myndi hún ómögulega geta orð- ið reið! ÞAÐ olli honum enn meiri sálarkvölum en hann hafði vænzt, að afhenda hringinn og gera játninguna. Fyrst þá, er þau voru komin heim og hann hafði sfett hana niður í hæginda- stól, svo hún gieti „hvílt sig“, dró hann hringinn rösklega upp úr vasa sínum og rétti henni. Undrun hennar og hrifning var svo fram úr hófi, að liann ruglaðist algerlega í ríminu og gat með engu móti lialdið ræðu- stúfinn, sem hann hafði svo vandlega undirbúið — ekki sízt þegar hún bar fram óvænta spurningu, sem alveg kippti jörð- inni undan fótum hans: „Nú er ég hissa! Frá liverjum er hann?“ Og eins og í leiðslu lieyrði liann sjálfan sig svara út í loftið: „Hann er frá Tommv!“ „Tommy?“ endurtók hún undrandi og mátaði hringinn á fingri sér. Nú var það sagt og undan- hald útilokað —- alveg vélrænt hóf hann nú upp úr þurru að skálda sögu, sem hann vonaði, að ekki myndi hljóma allt of ó- trúlega: „Tonnny! Þú manst þó lítil- lega, að ég hef minnzt á Tonnny bróður minn .. . í Ameríku?“ „Hefur hann komið?“ „Nei . .. nei, það liefur hann ekki. Hann . . . hann sendi hann . .. frá Ameríku sem . .. sem eins konar brúðargjöf, þó seint •(( væn . „Mikið er það fallega hugs- að .. . en hvað Tonnny er vænn! Eg verð að skrifa Tonnny og þakka . ..“' „Já, gerðu það! Fáðu mér svo bara bréfið . . . ég skal senda það fyrir þig!“ J>ÓTT Billy Ashton hefði á- kveðið, að hinum vikulegu spila- kvöldum í veitingahúsinu skyldi lokið jafnskjótt og Edna kæmi SUMARHEFTI, 1952 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.