Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 66
urinn. Veslings Danni Freeman. Fari það kolað, þrátt fyrir allt hafði ég kunnað vel við mann- inn. ÉG FANN til samúðar með ekkjunni. Ósjálfrátt teygði ég mig eftir símanum. Ég bað um sveitasetur Danna og beið þess að þjónninn kæmi í símann. Augnabliki síðar lá við að ég missti áhaldið úr höndunum. Það var eins og ég fengi bylm- ingshögg undir bringubeinið, þegar ég heyrði sagt: „Halló! Hvað, Artúr! Hvernig hefur þú það, gamli?“ Rödd Danna, letileg og þægi- leg að vanda, svo að ekki var um að yillast. „Danni!“ Það var eins og ég væri að kafna. „Hvað í ósköpunum er að, gamli?“ „Danni!“ Ég saup hveljur. „Þú ert heill á húfi! Þú ert á lífi!“ „Hvað? Nú, auðvitað er ég lif- andi, gamli.“ „En flugvélin, Danni? Þú varst ekki með!“ Rödd Danna varð nú sjálfs- ásakandi. „Nei, gamli. Ég er hræddur um að ég hafi misst af henni, bölvaðri. Þú veizt hvað ég er slæmur með að komast fram úr á morgnana.“ „Hefurðu ekki séð blöðin?“ „Ha? Nei, gamli. Gallagher vakti mig, en — jæja, ég býst við að ég hafi sofnað aftur.“ Hann geispaði. „Þeir verða bara að byrja þessa blessaða ráð- stefnu án mín.“ Ég tók andköf. „Það er rétt, Danni.“ Rödd mín varð að hvísli. „Þeir verða bara — að byrja án þín.“ Skjálfandi lagði ég áhaldið á. Ég treysti ekki sjálfum mér til að koma upp orði. Gegnum ó- ljósar hugrenningar mínar fannst mér ég heyra rödd föð- ur míns gefa mér heilræði: „Vertu ávallt kominn á stöðina fimm mínútum áður en lestin á að koma. Stundvísin skaðar aldrei neinn.“ Og skyndilega, án þess að gera mér grein fyrir því, var ég því feginn að yera ekki Danni Freeman, því að á þessari stundu virtist ráðið eðlilegt og heilbrigt. Og svei mér ef það var ekki lífsregla, sem var þess virði, að fyrir hana væri látið lífið. * HEIMILISRITIÐ, aukahefti sumarið 1952. Útgefandi: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Geir Gunnarsson valcli sögurnar. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð þessa heftis er 8 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.