Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 16
við Rangen v. Brentwood og Easymaid?“ „Já, já — já, já“, flýtti Jerry sér að segja. Honum var nóg boðið. Hann ætlaði að reyna að komast inn í stjórnklefann aft- ur. Hún var straumlínulöguð og dásamleg á að líta,' en það var að minnsta kosti ein skrúfa laus í henni. „Þeir gei ðu boð eftir Kid Mc- Colt frá Madison Garden, en ég hafði engan tíma til að fara með hann þangað. Hann er stórkost- iegur“. „Hvað er hann — er liann í þyngsta flokki?“ tautaði hann. Honum datt í hug Ivid McLarn- in, hnefaleikamaður frá Van- couver, í þyngsta flokki. „Eruð þér alveg frá yður“, sagði hún og ldó að honum. „Kid getur gert hvað’ svo sem er — nema kannske talað. Hann getur lagt saman og dregið frá, tekið tappa úr ölflöskum og skotið fótbolta beint í mark. Hann kann líka að dansa“. „Þér segið ekki satt“, sagði Jerry og stóð upp. Bara að liann gæti komizt aftnr til stjórnklef- ans áðnr en hún sleppti sér al- veg, þá gæti hann sent skeyti til flugvallarins, þá væri hægt að hafa bnrðarkarla til taks að taka á móti henni þegar vélin settist. „Hann er dásamlegasti hestur, sem við höfum nokkru sinni átt“, sagð’i hún. Jerry seig ofan í sætið aftur. „Nú — — hestur?“ sagði hann. Hann þekkti ekkert til hesta, nema hvað hann hafði einu sinni séð hest þegar hann var í skógarför með rauðhærðri stúlku frá Kansas City. „Þykir yður gaman að hest- um?“ spurði hún og sneri sér að honum. Munnurinn á henni var nú ekki langt frá munninum á honum. A þessari stundu hefði hann svarað játandi, enda þótt hún liefð'i spurt harm hvort honum þættu góðir orrnar í berjum. „Hestum“, sagði hann frá sér numinn, „já, því megið þér trúa! Eg var kallaður „svarti riddar- inn“ í skólanum!“ Og það var alveg satt, en það var af því, að hann átti svart- málað reiðhjól. þSvarti riddarinn!“ sagði hún. „Það er dýrlegt nafn. Það er leitt að þér skulið' ekki geta heimsótt okkur á búgarðinum. Hann er fremur lítill, en okknr þykir vænt um hann“. Jerry langaði ekkert til að heimsækja hana á búgarðinn hennar. En þar eð hann ótti frí í nokkra daga í Monterey, fannst honum golfleikur ekki fráleitur eða tennis og cocktail 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.