Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 43
,,Hvað veit ég eigin- lega um hann?“ spurði hiín sjálfa sig og minnt- ist þess, sem systir hennar hafði sagt. Smásaga eftir NORMAN GLAM Dularfullur eiginmaður JOYCE stóð grafkyrr. Hún heyrði Henry tala í símann inni í setustofunni. Hún heyrði ekki orðaskil. Hún vissi, hvað það táknaði, þegar hann lokaði svona vandlega að sér og talaði í símann við Millinger. Þegar hún heyrði Henry leggja frá sér símann, flýtti hún sér að lagfæra blómin í stóra vasanum á borðinu. Hún vildi ekki, að Henry héldi, að hún stæði á hleri. Það gerði hún ekki heldur, henni myndi aldrei til hugar koma að ry'ósna um mann sinn, en einhvern veginn varð hún ætíð óstyrk og æst, í hvert sinn er Henry lokaði að sér og talaði í síma við Millinger. „Varstu að tala við Millinger?“ spurði hún, þegar Henry kom fram og reyndi að dylja geðs- hræringu sína. „Já,“ sagði hann stuttlega. „Ég neyðist til að fara burt í kvöld.“ „Líður Millinger ver?“ spurði Joyce dauflega. „Hann er að minnsta kosti ekki frískur, og hann vill gjarn- SUMARHEFTI, 1952 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.