Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 30
Bak við hurðina ★ Sakamálasasa eftir PARCIVAL WILDE Tekin úr bókinni „Great Murder Stories" ÞAÐ virtist auðvelt, og það var auðvelt. Annar lykillinn í kippunni opnaði kjallarahurð- ina, og Benni var kominn inn í húsið. Það var dimmt — afar dimmt — og hann stóð kyrr á meðan augun voru að venjast myrkrinu. Svo læddist hann á- fram, þumlung fyrir þumlung, að stiganum og upp á aðalhæð- ina. Hér var dálítil skíma, Benni þrýsti sér upp að þilinu og hugs- aði ráð sitt. Þetta var nokkuð, sem hann hafði enga reynslu í. Sérgrein hans var á allt öðru sviði. Hann var að upplagi og af ást á list- inni snillingur í að beita penn- anum, svo hann var jafnan riss- andi ef hann hafði nokkuð til að rissa með og á. Og hann var sér- fræðingur í að búa til undir- skriftir, sem ekki var hægt að finna neitt að nema með ná- kvæmustu rannsóknum. Þessi gáfa hans varð ábata- söm fyrir ófyrirleitnari menn, sem leiðbeindu honum — og iguldu nú ófyrirleitni sinnar bak við lás og slá: Benni hafði komizt hjá hand- töku, en hann hafði misst sam- starfsmenn sína. Og nú var hann á vonarvöl og átti ekki málungi matar, og þar eð hann var ein- föld sál, vonaði hann að geta ráðið bót á bágindum sínum á einfaldan hátt. í húsi Robisons, hafði honum verið sagt í undir- heimunum, var ógrynni dýr- gripa. Þar var t. d. myndasafn, sem fyllti margar kistur. Að vísu var húsið útbúið full- komnustu öryggistækjum gegn innbrotum, en um það hafði Benni ekki minnsta grun. Hann hlakkaði yfir því í huga sér, að hann hefði komizt inn, án þess nokkur yrði þess var. Angandi vindlalykt lagði til hans frá skrifstofu í námunda við hann. Nú var næst að ráð- ast á íbúana með skammbyss- 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.