Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 26
„Ég?“ Hún sneri sér að hon- um og glennti upp augun. „Það er eintóm ímyndun. Nei, mér stendur svo gersamlega á sama um það“. Þegar þau komu aftur til reið- skólans, sagði hún: „Þakka yður fyrir ökuferðina, Jerry. Það var dásamlegt að komast í bað. Ég vona að þér verðið ekki mjög eftir yður“. „Nancy!“ sagði hann, „hve- nær fæ ég að sjá vður aftur?“ „Þegar þér komið í næstu kennslustund“. „Ég átti ekki við það“, sagði hann ákafur. „Æthð þér þá ekki að læra ineira? Hvernig haldið þér að fari fyrir yður, þegar Judith set- ur undir vður hest?“ „Heyrið þér nú, Nancy, ef yð- ur hefur virzt svo sem mér þætti fjósamannsbragur að yður, þá var það vegna þess, að þér kom- uð mér algerlega á óvart, þegar þér birtust allt í einu klæðlaus“. „Jerry McCullough!" „Já, ég meina auðvitað í bað- fötum! Nancy — viljið þér borða með mér í kvöld?“ „Nei, ég er hrædd um að ég geti það ekki“, svaraði hún. „Reynið þér við Judith!“ Hún gekk brosandi inn \ hest- húsið. Þegar Jerry var kominn aftur til gistihússins og. liafði haft fata- skipti, hringdi hann til reiðskól- ans. „Nancy“, sagði hann, „þetta er Jerry“. „Þurfið þér nú að fá yður bað aftur? Eða vantar yður kannske hjólastól?“ „Nei, það er ekki það. En ég hef fengið ómótstæðilega löngun til að borða með yður og dansa við yður og—----------“ „Það er bersýnilega kalt steypibað, sem yður vantar“. „Nancy!“ sagði hann í bænar- rómi. „Ég fer að vinna í fyrra- málið. Við leggjum af stað klukkan tuttugu mínútur yfir átta, en ég fæ sumarleyfi mjög bráðlega, og þá væri mér ekki á móti skapi----------“ „Hver kennslustund kostar 3 dollara, og ég--------“ „Ég hugsa ekki til yð'ar sem kennara míns. Eg kæri mig ekki uin fleiri kennslustundir. Eg —“ „Það var leiðinlegt, þér voruð á svo góðri leið. Jæja, góða ferð og verið þér sælir“. KLUKKAN tuttugu mínútur yfir átta morguninn eftir ók Brad DC-3-vélinni sinni eftir flugbrautinni og hóf sig til flugs. Jerry húkti á sætinu við hliðina á honum, og það var engu lík- ara, fannst honum, en einhver 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.