Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 34
„Ofj bidti svo?“ spitrði Eclilb lágt.' EDITH Carton var dauðleið á að hafa Richard Broom á hæl- unum á sér sí og æ! Hún sat í sólbyrginu og sá hann taka sig út úr hóp af öðr- um leiðinlegum náungum niðri á grasflötinni og arka beint upp til hennar. Bara að ég gæti losnað við hann með einhverju móti! hugs- aði hún. Edith leit nánar á hann ... já, hún varð að játa, að það var ekkert í hann varið. Svona öld- ungis venjulegur, ungur maður. Það var ekki neitt spennandi við hann ... og bíllinn hans — Hún varð frúnaðarvinur hans ÁSTARSAGA eftir JANET GORDON gamli skröltskrjóðurinn — var jafn leiðinlegur og hann sjálfur. Nei, það var bara lítið varið í hann. Og svo var hann fram úr hófi ágengur ... hann var sífellt á hælum hennar. RICHARD BROOM var vissu- lega mjög svo venjulegur ung- ur maður. Og bíllinn hans var gamall skröltskrjóður, en hann hafði greitt hann út í hönd. Og auðvitað var hann ekki glæsi- legur í klæðaburði og fram- göngu eins og margir aðrir að- dáendur hennar ... en þeir fóru líka meira á mannamót en Ric- 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.