Heimilisritið - 15.06.1952, Síða 34

Heimilisritið - 15.06.1952, Síða 34
„Ofj bidti svo?“ spitrði Eclilb lágt.' EDITH Carton var dauðleið á að hafa Richard Broom á hæl- unum á sér sí og æ! Hún sat í sólbyrginu og sá hann taka sig út úr hóp af öðr- um leiðinlegum náungum niðri á grasflötinni og arka beint upp til hennar. Bara að ég gæti losnað við hann með einhverju móti! hugs- aði hún. Edith leit nánar á hann ... já, hún varð að játa, að það var ekkert í hann varið. Svona öld- ungis venjulegur, ungur maður. Það var ekki neitt spennandi við hann ... og bíllinn hans — Hún varð frúnaðarvinur hans ÁSTARSAGA eftir JANET GORDON gamli skröltskrjóðurinn — var jafn leiðinlegur og hann sjálfur. Nei, það var bara lítið varið í hann. Og svo var hann fram úr hófi ágengur ... hann var sífellt á hælum hennar. RICHARD BROOM var vissu- lega mjög svo venjulegur ung- ur maður. Og bíllinn hans var gamall skröltskrjóður, en hann hafði greitt hann út í hönd. Og auðvitað var hann ekki glæsi- legur í klæðaburði og fram- göngu eins og margir aðrir að- dáendur hennar ... en þeir fóru líka meira á mannamót en Ric- 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.