Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 36
fanginn eins og ég er af Honoríu Uffeld!” Hún saup hveljur. ..Honoríu Uffeld?"1 „Já! Honoríu Uffeld! Ertu virkilega svo gersneydd allri rómantík, að þú getir ekki hugs- að þér, að maður geti orðið ást. fanginn af stúlku, sem stendur manni jafnmikið ofar og stjörn- 'ur himinsins? Getur þú ekki skilið, að maður tilbiðji gyðju, þó engin von sé til, að hún vilji líta við dauðlegum og brjóstum- kennanlegum manni!“ NAFNIÐ Honoría Uffeld lam- aði hana algerlega. Honoría var þess konar kvenmaður, sem myndir birtust af í stórblöðun- um ásamt filmstjörnum og stríðshetjum. Hún var 1 hirð. veizlum ... og faðir hennar átti lystiskip, sem sigdi til Miðjarð- arhafsins. Hún náði sér þó loks svo, að hún gat spurt: „Þekkir þú Honoríu Uffeld?“ „Ég vil heldur segja þér alla söguna,“ sagði Richard ... og svo settust þau auðvitað aftur. „Hvernig lízt henni ... ég á við, henni geðjast líka vel að þér?“ spurði Edith. „Já, það held ég reyndar,“ sagði Richard hæfilega yfirlæt- islaust. „Þú skilur — hún er svo dauðleið á því fólki, sem hún umgengst daglega. Og við kynntumst líka á svo róman- tískan hátt. Hún á lítinn hund — yndislegan hund ...“ „Já, það veit ég vel,“ greip Edith fram í. „Ég sá mynd af henni með hundinn í einu blað- anna um daginn." „Jæja, sjáðu nú til ... Honoría elskar þennan hund meira en allt annað í heiminum. Hann fyllir tómt rúm í tilveru hennar. Svo einn morguninn, þegar hún var úti að ganga með hann, hljóp hann út á götuna beint fyrir bíl, og ef ég hefði ekki verið og þrifið hann, myndi bíllinn hafa ekið yfir hann. Og ég get fullvissað þig um, að þegar ég kom með hann til Honoríu, og sá hana (þú ættir að sjá augun í henni! Blá, get ég sagt þér, og hárið. Töfrandi!) já, það er ekki of mikið sagt, að það var sem elding hefði lostið mig! Ég varð dauðástfanginn af henni. Við fyrstu sýn.“ „Ó,“ sagði Edith. „Þetta var skammt frá, þar sem Uffeld lávaður, faðir henn. ar, býr ... já, og hún bauð mér inn ... og svo fórum við að tala saman ... og hún sagði mér allt um sjálfa sig!“ „Hvað sagði hún?“ spurði Edith og stóð á öndinni. 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.