Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 13
tækju, miðað við hagfræðilegar líkur fyrir því, að slysin hentu. „Af 800 000 manns, sem á þess- ari stundu ganga um götur borg- arinnar, er aðeins einn, sem verður fyrir því að fótbrotna, og þá eru líkurnar svo gott sem núll fyrir því að einmitt ég ...“ í sömu andrá steig Friðrik á bananahýði, rann, missti jafn- vægið og skall á götuna. Við urðum að fá sjúkrabíl til að aka honum í spítala. Hann hafði fót- brotnað. Hálfum mánuði seinna sendi hann mér trúlofunarkort. Kær- astan var hjúkrunarkonan, sem hafði annazt hann, stóð á því. Hún var jafngömul og hann, og dóttir uppgjafaofursta. Hún var með hrafnsvart hár og var ösköp lítil og -fínleg. Þegar ég sá þau leiðast eftir götunni í fyrsta sinn, sá ég ekki, að hún væri vitund hölt. Aftur á móti var hann halt- FLJÓTUR AÐ ÁTTA SIG Ungur og óstyrkur brúðgumi kom inn í ferðaskrifstofuna; hann var að fara í brúðkaupsför. Og hann var svo utan við sig, að hann kcypti bara einn farmiða. Þá sagði konan hans: „Heyrðu Pétur, þú hefur ekki keypt nema einn farmiða!“ Hann svaraði umhugsunarlaust: „Nei, svei mér þá, ástin mín. Heldurðu að ég hafi ckki steingleymt sjálfum mér.“ ÖRUGGUR VINNINGUR Það var inni í sjómannastofu. „Eigum við að veðja, strákar?" sagði ungur og hressilegur sjómaður. „Einhver okkar la:tur tíkall undir hattinn sinn hérna á borðið. Ég næ tíkallinum, án þess að snerta hattinn." „Allt í lagi,“ sagði skipstjórinn og lagði tíu króna scðil undir húfuna sína. Sjómaðurinn barði þrisvar sinnum ofan á borðið og þrisvar undir borð- plötuna og að svo búnu opnaði hann lófann og sýndi — tíu króna seðil! ... Skipstjórinn lyfti undrandi upp húfunni sinni til þess að ganga úr skugga um að peningaseðillinn væri þar ennþá, en um leið greip sjó- maðurinn seðilinn eldfljótt og stakk honum í vasa sinn. SUMARHEFTI, 1952 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.