Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 19
drepa hann, kom honum allt í einu nokkuð í hug, og hann lét höndina síga. Þegar presturinn og lögreglan kom, sóru báðir ungu mennirnir, að þeir hefðu verið við vinnu sfna á akrinum, þegar Anita var myrt. Þeir voru auðvitað handteknir og yfirheyrðir, en þar sem engar sannanir voru gegn þeim, var þeim sleppt eftir þrjá daga. Og þá var einmitt ,,El Dia de los Muertos“. Hermando fór beina leið úr fangelsinu heim til sín, tíndi blómvönd í litla garðinum sínum og flýtti sér út í kirkjugarðinn, þar sem hin ótrúa unnusta hafði verið grafin. Þar fann hann Luis, sem einnig var kominn með blóm, og kraup við gröfina og baðst fyrir. ,,I þetta sinn á ég ekki um annað að velja en drepa þig," sagði Hermando. ,,Þú rændir Anitu frá mér í lífinu, og nú reyn- ir þú einnig að ræna mig henni í dauðanum." Hann brá upp hnífnum, en aft- ur hikaði hann og slíðraði hníf- inn. ,,Nei, ég sé, hvað þú ætlast fyrir. Þú vonar, að ég drepi þig svo þú getir fundið hana á himn- um. Það var tilhugsunin um það, sem kom mér til að hætta við að drepa þig um daginn." Svo gerðu þessir tveir gömlu vinir einkennilegt samkomulag með sér. Þeir voru báðir kaþólsk- ir og trúðu því, að hver sá, sem dæi fyrir eigin hendi, kæmist ekki til paradísar fyrr en á dóms- degi. Þeir ákváðu því, að annar skyldi drepa hinn, og sjálf hin heilaga jómfrú á fjallinu átti að skera úr, hver ætti að verða morð- inginn. Næsta morgun, áður en birti, klifruðu þeir upp á fjallið, sem gnæfði yfir þorpið, og krupu á kné frammi fyrir altari hinnar heilögu jómfrúr. Þegar fyrstu sólargeislarnir féllu á málað tré- líkneskið, endurköstuðust þeir frá gylltri kórónunni — geislarnir ljómuðu beint á andlit Luis. Þetta skildu þeir sem tákn þess, að Luis væri sá útvaldi, sem ætti að mæta Anitu, og Hermando tók auðmjúkur fram hnífinn og rak hann í hjarta vinar síns, og herpti síðan hendur Luis um skaptið. SEINNA um daginn fundu nokkrir bændur, sem komu til að biðjast fyrir, lík Luis. Hnífurinn stóð í hjarta hans, og þeir álitu, að hann myndi hafa drepið An- itu, iðrazt þess síðan og tekið sjálfan sig af lífi, eftir að hafa beðið hina heilögu jómfrú fyrir- gefningar. Til að gera þessa skýringu enn JÚLÍ, 1952 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.