Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 26
ókunnugum munnlega fyrir hjart- ansmálum sínum, hefur veitt Ka- rin Walli mjög svo bjarta sýn á maeSur næstu kynslóðar, og að vissu leyti einnig á feður hennar. Piltarnir skrifa að vísu mjög sjaldan; það er þegar snurða hleypur á þráSinn, að stúlkurnar skrifa og leita ráða. SiSgæSis- reglan, sem stuðzt er við, er þessi: eitthvað innra með þér, máske er það rödd samvizkunn- ar, segir, að þetta sé ekki rétt, og þess vegna gerir þú það ekki. HafiS þið nokkurn tíma orðið hamingjusöm og fundiS fróun í aS breyta á móti boSum þeirrar raddar ? Þessi einfalda túlkun á siðfræði Kants gamla hefur veriS prédikuð í þessum þætti x átta ár, og trúin á ráðgjafann myndi ekki koma fram í svo stórum bréfahaugum, ef þessi siSfræSi- regla fyndi ekki sterkan hljóm- grunn hjá unglingunum. * Karlmaður Hugleiðingar ejtir J. W. Hunts LIF karlmannsins er fnllt af mótlceti og freistingum. Hann kemur í ftennan heim án síns samþykkis, og hann fer tír þessum heimi á móti vilja sínum. Og leiðin þarna á milli er fjarska grýtt. Þegar hann er litill, kyssa stórar stúlk- ur hann, en þegar hann er orSinn stór, þá kyssa litlar stúlkur hann. Ef geðbrigði sjást á honum, þá er hann af viðkvœmu tegundinni, en ef honum virðist standa á sama um allt, þá er hann kaldlyndur. Ef hann er fátækur, þá er hann grunnhygginn, en ef hann er rikur, þá er hann óheiðarlegur. Ef hann þarf á láni að halda, þá fær hann það hvergi. Ef hann er velmeg- andi, þá vilja allir gera honum greiða. Ef hann er gefinn fyrir stjórnmál, þá er það til að „skara eld að sinni k'óku', ef hann hefur engan áhuga á stjórnmál- um, þá er hann einskis nýtur fyrir þjóð- félagið. Ef hann gefur ekki til góðgerðastarf- semi, þá er hann nískur, en ef hann gef- ur til þeirra, þá er það til að sýnast. Ef hann hefur áhuga á trúmálum, þá er hann hræsnari, en ef hann hefur engan áhuga á trúmálum, þá er hann forhertur syndari. Ef hann deyr ungur, þá átti hann glcesilega framtíð, en ef hann lifir það að verða gamall, þá missti hann marks. Vegurinn er grýttur, en karlmaður- inn nýtur þó ferðalagsins. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.