Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 39
ÞETTA var sem sagt byrjunin
. . . framhaldið sá Farwot Ritley
um. Hann veitti fyrst glæsilegan
kvöldverð til heiðurs Marina
Murina, því næst dansleik,
sherryboÖ og nokkra hádegis-
verði. Þau syntu saman á hverj-
um degi og skrautbíll Ritleys stóð
henni ætíð til boöa.
Jeff horfði á þetta allt örviln-
aður í hjarta. En hann var heiÖ-
arlegur maður, svo hann lét ekki
einkatilfinningar ráða gerÖum
sínum, og hélt áfram.
Dag einn hafði hann komiÖ sér
fyrir niðri í fjörunni hæfilega
nærri litlum, digrum manni.
,,En hvað hún er töfrandi!“
sagði Jeff og horfði út á sjóinn,
þar sem Marina synti með löng-
um, fallegum sundtökum. Hann
sagði þetta svo hátt, að litli maS-
urinn heyrði það.
,,Fremur snotur,“ svaraði
hann.
,,SegiS ekki, að þér sjáiS ekki,
aS hún er nokkuð fram yfir það
venjulega,“ sagði Jeff brosandi.
,,Það undrar mig hreint ekki, að
ég sá yður fylgja henni með aug-
unum áðan, þegar hún stakk sér
út af brettinu. Ef þér hafið ekki
auga fyrir kvenlegri fegurð, hver
ætti þá að hafa það ?“
,,Hver haldið þér eiginlega, aS
/ * *v « •
eg se ?
„Þér skylduð víst ekki vera
Jakobs kvikmyndastjóri,“ sagði
Jeff og hló.
,,Ekki opinberlega,” sagði
hann. ,,£g er í fríi, og ég vil
helzt vera hér óþekktur. Nafn yð-
ar, ungi maður ?“
,,Jeff Taylor. . . .“
,,Sælir. Þér gætuð gert mér
þann greiða, að segja engum hver
ég er ... ég vil helzt vera í
friði.
,,Það er nú víst bara nokkuÖ,
sem þér reynið að telja mér trú
um,“ sagði Jeff. ,,Þér eruð að
reyna að ná í Marina Murina.“
„Marina . . .“
,,Já, sem syndir þarna. En lát-
ið yður ekki til hugar koma, að
þér fáið hana til að láta yÖur
filma sig. Hún hefur gert það
nokkrum sinnum, en svarið að
gera það aldrei framar. Nú vill
hún ekki koma fram annars stað-
ar en á leiksviðinu. Og þaðan
fáið þér hana ekki einu sinni!“
,,0 — þaS er nú ekki séð !“
sagði Jacobs móSgaÖur. ,,Hafi
ég einsett mér eitthvað, tekst líka
aS koma því fram.“
, ,Ekki ef þér hafið hugsað yð-
ur að ráða Marina Murina í kvik-
myndaleik.“
,,Við sjáum nú til meS þaS!“
,,Ég vil gjarnan hjálpa yður á
einhvern hátt, ef ég get,“ sagði
Jeff sakleysislega. ,,Ég hefði líka
gaman af að lægja þrjózkuna í
JÚLÍ, 1952
37