Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 44

Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 44
Ur einu í annað ÞaS er hcegt aS heyra sum hörn gráta mörgnm klukkustundum áður en j>an fieðast. Ef til vill gruna pau, hvlllkur táradalur fiaS er, sem J>au eru aS koma I! # Silfurskeiðar, scm dökknað hafa af eggi, má hreinsa mcð þvf að nudda þær upp úr salti og þvo þær síðan upp úr hcitu sápuvatni. # Nýgifta konan (kemur grátandi heim til móSur sinnarj: „Ó, mamma, viS höfum alveg ól'ik áhugamál. . . . Hann vill lesa blöSin, en ég vil aS hann vaski “ppr # Því eldra scm lamb verður því sauðs- legra verður það. — (Erskine). Freenkan: „Hvers vegna grœturSu svona, Siggi rninn?" Siggi litli: „Æ, myndir fm kannske vera hrifin, ef f)ú eettir alltaf aS vera í aflóga buxum af stóra bróSur f>lnum?“ # I Bandaríkjunum er farið að fram- lciða rafmagnsleikföng, svo sem brúðu- ryksugur og brúðuþvottavélar. Vélarn- ar eru að sínu leyti eins fullkomnar og þær, sem fullorðnir nota og hafa vakið fcikna hrifningu meðal tclpna. • „Pabbi," sagSi átta ára stráksnáSi, „veiztu aS f>aS eru iio I fjölskyldunni okkar." „HvaSa vitleysa er. I f>ér, drengur minn. ViS erum bara f>rjú.“ „Nei, viS erum no. Mamma er einn, ég er einn og svo ert f>ú.“ Ef notaðir cru rauðir lampaskermar, vcrða ljósverkamrnar róandi, og rauða birtan yngir konurnar um tíu ár í úcliti. # EiginmaSurinn (eftir margra ára sambúS): „Þórhildur, f>aS vildi ég óska, aS ég meetti aftur fá aS koma fyrir alt- ariS meS pér.“ Eiginkonan: „Ó, Vilmundur minn, meinarSu f>aS!“ EiginmaSurinn: „Já, [>vt j>á myndi ég segja: nei!“ # Einu launin, sem bíða þeirra er fást við að skrifa bókmenntir, cm fyrirhtn- mg, ef þeim mistekst — og hatur, ef þeim tekst vel. — Voltaire. # Hugleysingi er maSur, sem hugsar meS fótunum þegar heetta er á ferS- um. — Ambrose Biercc. # Þegar lítil telpurödd heyrðist segja skýrt og ákvcðið: „Ég býð hcilar tíu krónur“, þögðu allir á uppboðinu. Nokkrunt mínútum síðar leiddi átta ára gönnil telpa reiðhjól út úr mann- þyrpingunni. Hún var sú eina, sem boðið hafði. # ÞaS tók mig fimmtán ár aS komast aS raun um, aS ég gat ekki skrifaS, en f>á var of scint aS heetta ftv't, vegna ftcss aS á f>eim tima var ég orSinn freegur. Robcrt Bcnchley. # Hafið ávallt blað og blýant á sínum stað í eldhúsinu, svo að hægt sé að skrifa hjá sér það sem vantar, því ann- ars er hætt við að það gleymist. 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.