Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 44
Ur einu í annað ÞaS er hcegt aS heyra sum hörn gráta mörgnm klukkustundum áður en j>an fieðast. Ef til vill gruna pau, hvlllkur táradalur fiaS er, sem J>au eru aS koma I! # Silfurskeiðar, scm dökknað hafa af eggi, má hreinsa mcð þvf að nudda þær upp úr salti og þvo þær síðan upp úr hcitu sápuvatni. # Nýgifta konan (kemur grátandi heim til móSur sinnarj: „Ó, mamma, viS höfum alveg ól'ik áhugamál. . . . Hann vill lesa blöSin, en ég vil aS hann vaski “ppr # Því eldra scm lamb verður því sauðs- legra verður það. — (Erskine). Freenkan: „Hvers vegna grœturSu svona, Siggi rninn?" Siggi litli: „Æ, myndir fm kannske vera hrifin, ef f)ú eettir alltaf aS vera í aflóga buxum af stóra bróSur f>lnum?“ # I Bandaríkjunum er farið að fram- lciða rafmagnsleikföng, svo sem brúðu- ryksugur og brúðuþvottavélar. Vélarn- ar eru að sínu leyti eins fullkomnar og þær, sem fullorðnir nota og hafa vakið fcikna hrifningu meðal tclpna. • „Pabbi," sagSi átta ára stráksnáSi, „veiztu aS f>aS eru iio I fjölskyldunni okkar." „HvaSa vitleysa er. I f>ér, drengur minn. ViS erum bara f>rjú.“ „Nei, viS erum no. Mamma er einn, ég er einn og svo ert f>ú.“ Ef notaðir cru rauðir lampaskermar, vcrða ljósverkamrnar róandi, og rauða birtan yngir konurnar um tíu ár í úcliti. # EiginmaSurinn (eftir margra ára sambúS): „Þórhildur, f>aS vildi ég óska, aS ég meetti aftur fá aS koma fyrir alt- ariS meS pér.“ Eiginkonan: „Ó, Vilmundur minn, meinarSu f>aS!“ EiginmaSurinn: „Já, [>vt j>á myndi ég segja: nei!“ # Einu launin, sem bíða þeirra er fást við að skrifa bókmenntir, cm fyrirhtn- mg, ef þeim mistekst — og hatur, ef þeim tekst vel. — Voltaire. # Hugleysingi er maSur, sem hugsar meS fótunum þegar heetta er á ferS- um. — Ambrose Biercc. # Þegar lítil telpurödd heyrðist segja skýrt og ákvcðið: „Ég býð hcilar tíu krónur“, þögðu allir á uppboðinu. Nokkrunt mínútum síðar leiddi átta ára gönnil telpa reiðhjól út úr mann- þyrpingunni. Hún var sú eina, sem boðið hafði. # ÞaS tók mig fimmtán ár aS komast aS raun um, aS ég gat ekki skrifaS, en f>á var of scint aS heetta ftv't, vegna ftcss aS á f>eim tima var ég orSinn freegur. Robcrt Bcnchley. # Hafið ávallt blað og blýant á sínum stað í eldhúsinu, svo að hægt sé að skrifa hjá sér það sem vantar, því ann- ars er hætt við að það gleymist. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.