Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 49
r Hvað dreymdi þig í nótt? Ýtarlegar draumaráðningar PENINGAR. — Að dreyma gulljpeninga boðar mótlæti og fals, silfurpen- inga þunglyndi, koparpeninga peningatap, en peningascðlar eru fyrir óvæntri auðlcgð, einkum ef þeir eru velktir. Týna peningum: hcppni í ástamálum. Telja penmga: barnalán og ágóði. Sjá peninga en ekki fá þá né snerta: verða fyrir svikum. Gcfa peninga: nukið og óvænt happ. Eyða penmgum: Tjón. Finna pcninga: Snögg breyting af völdunr starfs cða hjúskapar. PENINGAPYNGJA. — Ef þig dreymir að þó finnir peningavcski eða buddu, fulla af peningum, táknar það hamingju, einkum í ástunr. Að týna henni merkir hinsvegar veikindi, eða skaða í sambandi við ástvini þína. Dreymi þig að þú eigir mikið af peningum í veski þínu, merkir það áhyggjur og andblástur eða fátækt. Sé veskið tónrt cr draumurinn gæfumerki. PENINGASKÁPUR. — Dreynri þig peningaskáp og álítir að þú cigir verðmæti í honum, skaltu vera á varðbergi, einkum varðandi rauð- hærðan mann cða konu í sanrbandi við peninga eða vcrðbréf. PENINGSHÚS. — Sjá Gripahús. PENNI. — Góður penni í draunri táknar góðar fréttir, en sé hann vondur máttu búast við slæmum fréttum. PERA. — Að dreyma þennan ávöxt merkir, að þú munt fá betri stöðu innan skamms, og líf þitt mun fá meira gildi en áður, einkum ef þig dreymir grænar pcrur. Séu perurnar fullþroskaðar drcgur það dálítið úr. PERLA táknar oft erfiðleika og fjárskort.. Ef þig dreymir perlur skaltu vantreysta þeim sem þú umgengst, því að ólán þitt mun stafa frá þeim. Finna perlur: svik. Fá perlur að gjöf: sorg. Að bera perlur í draumi segja sumir að sé fyrir bónorði. Margir telja líka drauma um perlur vcra fyrir því, að þú munt af cigin rammleik komast áfrarn í lífinu. (Sjá Skartgripur, Demantar o. fl.) \________________________________________________________1 JÚLÍ, 1952 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.