Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 53
BRUIN Smásaga eftir Maríu Antonsdóttur ★ ÞAÐ ER glatt á hjalla heima hjá Brown þetta kvöld. Brown og þrír aðrir eiginmenn halda svo- kallað herrakvöld, af því að kon- ur þeirra eru í saumáklúbb. Hvít- vínið glitrar í glösum þeirra og þeir virðast skemmta sér alveg prýðilega. ,,Nú skulum við drekka skál okkar fögru eiginkvenna," segir elzti maðuri hópsins, sem er skrif- stofustjóri hjá stóru fyrirtæki. Þeir rísa allir upp úr sætum sín- um og skála. ,,Já, blessaðar konurnar okk- ar,‘‘ segir verkfræðingurinn. Hann er búin að vera í hjóna- bandinu í sjö ár, en hjónin eru alltaf eins og þau séu nýtrúlofuð. ,,En heyrðu nú Brown," heldur hann áfram, ,,má ég spyrja þig einnar spurningar ?“ ,,Já,“ svarar Brown, ,,það hlýtur að vera eitthvað mikilvægt, því að þú setur upp þennan líka merkissvip.“ ,,Ja — ég vona að ég gerist ekki of frekur — en segðu mér — hvar kynntistu konunni þinni ? Eg varð dálítið hissa, þegar að ég frétti um trúlofun ykkar, því það er ekki oft sem fátækur skrif- stofumaður, eins og þú varst þá, trúlofast dóttur atkvæðamikils og auðugs stórkaupmanns.“ ,,Mér er sönn ánægja að segja ykkur frá kynningu okkar, því að við kynntumst á einkennilegan hátt. Eg veit, að ykkur mun þykja gaman að heyra það.“ Brown stendur upp, nær í konj- aksflösku og hellir úr henni í lít- il glös. ,,Við skulum fá okkur smá-hressingu áður, skál!“ „Skál!“ Þeir setjast nú allir, og Brown tekur til máls: „Ég man þetta eins vel og það hefði gerzt í gær, þótt fimm ár séu nú liðin síðan að ég leit kon- una mína í fyrsta sinn. Klukkan var rúmlega sjö, og ég var að flýta mér heim af skrifstofunni. Það var komið myrkur, og götu- JÚLÍ, 1952 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.