Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 62
þegar hún sá verndara sinn steypast á höfuðið'. Skrímslið leit í kring um sig með trylltu augnaráði og hélt um andlitið öðrum megin og virtist nú ekki hugsa um neitt nema flótta. Paul var inni í leynigöngunum. Eina leiðin til undankomu var í gegn um and- dyrið. Ofreskjan leit með hræði- legu augnaráði á Annabelle, en sneri síðan við og þaut út úr herberginu út í anddvrið og skildi eftir augað á gólfinu við fætur hennar. Það var úr gleri. Á hinum æðisgengna flótta sínum frá húsinu hafði Susan ekki hlaupið lengi, þegar hún rakst á hjálp þá, sem hún hafði beðið um með svo miklum háv- aða. Aftureldingin og mjólkur- maðurinn voru hvort tveggja að koma yfir hæðina, þegar hún kom inn í Post-Road á viltum, háværum flótta til borgarinnar. Aldrei á ævi sinni hafði þessi mjólkurmaður séð aðra cins sjón og Susan að þessu sinni. Að sjálfsögðu höfðu hestarnir hans ekki heldur séð neitt slíkt áður, og liann varð að hafa sig allan við til þess að' halda við þá. Að lokum gat hann stöðvað þá og tekið Susan upp í vagninn. „Hvað er að?“ sagði hann um leið og hún steig upp í vagninn. iMeð dramatískum tilburðum benti Susan á húsið á hæðinni. I mistri hálfrökkursins leit það draugalega út. Ljós voru í kjall- aranum, turnum þess og á neð'ri hæðunum. Mjólkur-maðurinn hafði aldrei séð þar Ijós, jafnvel ekki í kjallaranum, í þau tuttugu ár, ,sem hann hafði ekið með mjólk til Westchester. Hann leit á Susan í ofboði. „Draugar“, sagði hún eins og leikari. „Hott, hott“, hrópaði mjólk- urmaðurinn á hestana, sem varla voru búnir að ná sér eftir komu Susans. Það þurfti því ekki að hotta lengi á þá, og allt saman, hestar, mjólkurbrúsar, flöskur og óttaslegnar mannverur fóru með' miklum hristingi niður strætið og á slíkri ferð, sem ó- þekkt var á þessum slóðum fyrir þvílíkt farartæki. Þetta vakti athygli dottandi lögregluþjóns á næstu varðstöð. og slíkt framferði gat hann ekki fallizt á. Hann staulaðist því á fætur, og eftir smávegis erf'ið- leika kom hann mótorhjólinu sínu í gang og byrjaði eltingar- leikinn. Nokkrum mínútum seinna komst hann fram fyrir mjólkurvagninn og skipaði öku- þórnum að „fara yfir á vegbrún- ina og stanza þar“. , Niðurlag í nœsta hefti. 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.