Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 66

Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 66
Ráðning á maí-krossgátunni LÁRÉTT: i. afhrak, 7. skálma, 13. ullin, 14. oss, 16. greið, 17. meis, 18. hrapa, 20. ugla, 21. lið, 22. mig, 23. ösp, 24. all, 25. cn, 27. nefni, 30. al, 31. más, 33. lag, 34. ans, 36. trunta, 39. ölgerð, 41. es, 42. auðsæld, 43. gó, 44, efstur, 46. duggan, 49. ark, 50. bur, 52. rós, 53. ne, 55. var- ir, 57. æf, 58. þró, 60.. vír, 61. sót, 62. ösl, 63. ygla, 65. skáti, 67. óski, 68. kjaga, 70. Iða, 71. vanari, 27. kaggar, 73. mórinn. LÓÐRÉTT: 1. aumlegt, 2. flein, 3. hlið, 4. ris, 5. an, 6. æsa, 8. kg. 9. áru, 10. lega, 11. milla, 12. aðallið, 14. orgel, 15. spöng, 18. hin, 19. asi, 26. lán, 28. fauskur, 29. ung, 31. mussa, 32. stauk, 34. aldur, 35. seggs, 37. ref, 38. aur, 39. öld, 40. róa, 44. einþykk, 45. trú, 47. góð, 48. naflinn, 50. barki, 51. rista, 54. ergja, 55. vís, 56. rói, 57. Æskan, 59. ólag, 62. ösna, 64. agg, 66. áði, 67. óar, 69,- aa, 71. vó. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar spaða og Norður kastar hjarta. Vestur tekur laufslag og spilar svo hjarta, sem Suður tekur með ásn- um. Suður spilar þá spaða og Norður kastar síðasta hjartanu. Nú er sama hverju Vestur spilar, N og S vinna. Skákþraut Dc6! — Þessi þraut er úr Dansk Familieblad, eftir E. Poulsen. Hvað hét hver? Bóndinn hét Jónas, læknirinn hét Bjarni, hásetinn hét Magnús og járn- smiðurinn hét Valur. Aldur Maríu 22J/3 árs. Hveruer fara þeir? Á 13/4 mínútna fresti. ViS hvaS er átt? a) að hann berjist til einskis. — Spánski rithöfundurinn Cervantes lét hina kátlegu söguhetju sína Don Qui- jote, berjast við vindmyllur. b) að þeir deili að þarflausu. — Fyrir mörgum öldum varð málaþras út af skjali, sem bar andlit keisarans í inn- siglinu — hvort það væri falsað eða ekki. Og svo var dcilt um, hvort keis- arinn hefði verið með skegg. c) að hann hafi sigrað á svo clýr- keyptan hátt, að sigurinn hafi naum- ast borgað sig. ■— Epiriski konungur- inn Phyrrus sigraði Rómverja í einm orustu, en sagði á eftir: „Vinni ég ann- an slíkan sigur er út um mig.“ d) Nútíma sálkönnuðir binda nafn gríska föðurmorðingjáns, Ópydusar, við ást drengja á mæðrum sínum og and- úð þeirra gegn feðrunum. Með þjösna- legu uppeldi er sagt, að slík andstaða geti orðið að hatri. e) að eitthvað sé veigamest í ein- hverju atriði, er venjulega merkingin. — Sagt er að orðatiltækið eigi rót að rekja til þess, að í öllum reipum brezka sjóhersins hafi verið rauður þráður til þess að auðkenna hann. Ef stolið var reipi frá sjóliðinu, var rauði þráðurinn nægilegt sönnunargagn á þjófinn. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgrciðsla: Hclgafelþ Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.