Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 66
Ráðning á maí-krossgátunni LÁRÉTT: i. afhrak, 7. skálma, 13. ullin, 14. oss, 16. greið, 17. meis, 18. hrapa, 20. ugla, 21. lið, 22. mig, 23. ösp, 24. all, 25. cn, 27. nefni, 30. al, 31. más, 33. lag, 34. ans, 36. trunta, 39. ölgerð, 41. es, 42. auðsæld, 43. gó, 44, efstur, 46. duggan, 49. ark, 50. bur, 52. rós, 53. ne, 55. var- ir, 57. æf, 58. þró, 60.. vír, 61. sót, 62. ösl, 63. ygla, 65. skáti, 67. óski, 68. kjaga, 70. Iða, 71. vanari, 27. kaggar, 73. mórinn. LÓÐRÉTT: 1. aumlegt, 2. flein, 3. hlið, 4. ris, 5. an, 6. æsa, 8. kg. 9. áru, 10. lega, 11. milla, 12. aðallið, 14. orgel, 15. spöng, 18. hin, 19. asi, 26. lán, 28. fauskur, 29. ung, 31. mussa, 32. stauk, 34. aldur, 35. seggs, 37. ref, 38. aur, 39. öld, 40. róa, 44. einþykk, 45. trú, 47. góð, 48. naflinn, 50. barki, 51. rista, 54. ergja, 55. vís, 56. rói, 57. Æskan, 59. ólag, 62. ösna, 64. agg, 66. áði, 67. óar, 69,- aa, 71. vó. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar spaða og Norður kastar hjarta. Vestur tekur laufslag og spilar svo hjarta, sem Suður tekur með ásn- um. Suður spilar þá spaða og Norður kastar síðasta hjartanu. Nú er sama hverju Vestur spilar, N og S vinna. Skákþraut Dc6! — Þessi þraut er úr Dansk Familieblad, eftir E. Poulsen. Hvað hét hver? Bóndinn hét Jónas, læknirinn hét Bjarni, hásetinn hét Magnús og járn- smiðurinn hét Valur. Aldur Maríu 22J/3 árs. Hveruer fara þeir? Á 13/4 mínútna fresti. ViS hvaS er átt? a) að hann berjist til einskis. — Spánski rithöfundurinn Cervantes lét hina kátlegu söguhetju sína Don Qui- jote, berjast við vindmyllur. b) að þeir deili að þarflausu. — Fyrir mörgum öldum varð málaþras út af skjali, sem bar andlit keisarans í inn- siglinu — hvort það væri falsað eða ekki. Og svo var dcilt um, hvort keis- arinn hefði verið með skegg. c) að hann hafi sigrað á svo clýr- keyptan hátt, að sigurinn hafi naum- ast borgað sig. ■— Epiriski konungur- inn Phyrrus sigraði Rómverja í einm orustu, en sagði á eftir: „Vinni ég ann- an slíkan sigur er út um mig.“ d) Nútíma sálkönnuðir binda nafn gríska föðurmorðingjáns, Ópydusar, við ást drengja á mæðrum sínum og and- úð þeirra gegn feðrunum. Með þjösna- legu uppeldi er sagt, að slík andstaða geti orðið að hatri. e) að eitthvað sé veigamest í ein- hverju atriði, er venjulega merkingin. — Sagt er að orðatiltækið eigi rót að rekja til þess, að í öllum reipum brezka sjóhersins hafi verið rauður þráður til þess að auðkenna hann. Ef stolið var reipi frá sjóliðinu, var rauði þráðurinn nægilegt sönnunargagn á þjófinn. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgrciðsla: Hclgafelþ Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.