Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 14
maðurinn, sem þér leitið að.“ í sama bili kippti hann gleraugun- um af Ross. Murdoch bölvaði og í sama bili glampaði á eitthvað í hendi hans. Judy rak upp óp og kall- aði: „Frændi . . . hann skýtur hann.“ Hún þaut upp stigann á næstu hæð með Flanagan á hælum sér. Hún opnaði dyrnar gegnt stig- anum og Flanagan sá inn í svefnherbergi með hvítum gluggatjöldum. Inni sat roskinn maður, bundinn á stól, en annar maður, feitur með rottuandlit, stóð yfir honum með skamm- byssu í hendi. Hann sneri sér við, Flanagan sá hann taka í gikkinn, en ekkert skot kom, og í næstu andrá réðist Flanagan á hann. Afbrotamennirnir voru leiddir út í bílinn, sem Murdoch hafði komið í ásamt tveim af mönnum sínum. Þriðji maðurinn, sem var með í förinni, var inni í setu- stofunni, þar sem Murdoch skrif- aði skýrslu. Judy skýrði frá því, að snemma um morguninn hefði- hún farið fram í eldhúsið. Hún hafði strax tekið eftir, að þar höfðu verði óboðnir gestir, en áður en hún fengi tíma til að aðgæta nánar, hafði hún fundið byssuhlaup við bakið á sér og fengið hastarlega skipun um að vera róleg. Það voru tveir menn — flóttafangamir, og þeir höfðu hótað að skjóta frænda hennar, ef hún gerði ekki það, sem þeir sögðu henni. Frændi hennar, sem var blind- ur, hafði verið fluttur upp í svefnherbergið og bundinn, og þar stóð annar afbrotamaðurinn vörð yfir honum. Blinda hans hafði veitt afbrotamönnunum hugmynd — annar þeirra tók að sér hlutverk hans og lézt vera blindur, ef svo skyldi fara, að lögreglan kæmi. Judy hafði skil- ið af samtali þeirra, að þeir hefðu í hyggju að dvelja um tíma í húsinu og fara ekki fyrr en lögreglan hætti leitinni á þessum slóðum. „Hvernig og hvenær uppgötv- uðuð þér, að maðurinn í hæg- indastólnum var ekki sá, er hann þóttist vera?“ spurði Murdoch Flanagan. Flanagan svaraði brosandi: „Ég skaraði í arininn og var svo óheppinn — eða réttara sagt heppinn — að glóandi kolamoli hraut fram á gólfið. Þá sá ég, að maðurinn í hægindastólnum kippti ósjálfrátt til fótunum — sem hann hafði teppi um ■— en ef hann var blindur, hvemig gat hann þá vitað, að glóðin var 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.