Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 24
rödduð. „Það getur ekki verið al- vara yðar. — Ég — ég hef í engan stað að venda. Hvað á ég að gera?“ Hún var svo örvilnuð og hjálp- arvana að hann komst við. „En eigið þér enga ættingja í móðurætt?" spurði hann. „Get- ur enginn þeirra tekið við yð- ur?“ „Mamma átti bara eina syst- ur, og hún hefur alltaf átt heima á Indlandi," svaraði Linda. „Ég hef aldrei séð hana, en hún er eini náni ættinginn, sem ég á.“ „Það er sannarlega leitt, og við getum aðeins vonað, að allt fari á betri veg en útlit er fyrir,“ sagði lögfræðingurinn. „Að minnsta kosti er tilgangslítið að ræða þetta frekar, fyrr en við höfum talað við erfingjann. Hann er höfuð ættarinnar núna, og það er mjög sennilegt, að hann hafi einhverja nothæfa til- lögu fram að bera. Ég kem aft- ur eftir einn eða tvo daga, og þá verð ég vonandi búinn að hafa tal af honum.“ Hánn stóð upp, kvaddi hana hæversklega og fór. Lindu fannst dagurinn lengi að líða, og það kvaldi hana hvað margir komu til þess að votta henni hluttekningu. Frú Carn- forth spurði, hvort hún vildi ekki koma og búa í Camforth House, en Linda afþakkaði það. Þegar hún var loksins orðin ein, gekk hún hvíldarlaust um gólf í stofunum og reyndi að venjast tilhugsuninni um að hún þyrfti von bráðar að flytja burt af æskuheimilinu sínu. Hún átti erfitt með að skilja, að hún væri skyndilega orðin fá- tæk, heimilislaus og einmana. (Framhald) Lausn á Dægradvöl á bls. 40 Þrír innfœddir Það er auðvelt. Setjum svo, að nr. 3 segi satt. Þá hlýtur nr. 2 að vera lygari, og nr. 1 hlaut að hafa sagt: „Eg er kyn- blendingur". En kynblendingur hefði ekki sagt satt . . . svo nr. 3 getur ekki hafa sagt satt. Eina lausnin er því sú, að nr. 3 sé lygarinn og þar með kyn- blendingur. Reyknum að bráð 121 vindill, og sonurinn reykti 66. T eningarnir Það er hægt að búa til 10 mismun- andi teninga. 1. sex bláa fleti. 2. fimm bláa fleti. 3. fjóra bláa fleti með rauðu fletina andspænis hvor öðrum. 4. fjóra bláa fleti með þá rauðu við hlið hvors annars. 5. þrjá bláa fleti, þar af tvo and- spænis hvor öðrum. 6. þrjá bláa fleti, sem allir mætast í einu horni. 7—10 al- veg eins og 1—4 nema rautt kemur í staðinn fyrir blátt. Smápeningar Kr. 8,70. 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.