Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 33
ÓPERUÁGRIP XXI Hans og Gréta Ævintýraópera í þremur þátt- um eftir Engelbert Humperdinck. Texti eftir Adelheit Wette, sniðinn eftir samnefndri sögu í Grimms ævintýrum. Fyrst leikin í Miinch- en 1893. PERSÓNUR: Pétur, kústasraiður ............ Bariton Geirþrúður, kona iians.....Messosópran Hans, sonur þeirra ......... Messosópran Gréta, dóttir þeirra ............ Sópran Galdranornin .............. Messosópran Sandmaðurinn .................... Sópran Blómúlfar ....................... Sópran Fjórtún englar. 1. þnttur Heima hjá Hans og Grétu. — Börnin eru ein við vinnu sína. Fljótlega leggja þau frá sér vinn- una og reyna að gleyma sultin- um með því að dansa og syngja. Gréta: „Hvaða þrusk er í hálm- inum“. Hans: „Æ, .skárra er það allsleysið“. Þegar móðir þeirra kemur verður hún reið og skammar börnin fyrir hyskni við vinnuna. „Kallið þið það vinnu að vœla oq qala?“ Til að hegna þeim sendir hún þau út í skóg til að tína jarðarber. „Þið komið ekki aftur fyrr en karfan tekur ei meira, annars liýði ég ykkur og hárreiti, skuluð þið heyra“. Skömmu eftir að þau eru farin kemur faðir þeirra heim með fulla kört'u af mat. Hann hefur selt kústa. sína fyrir gott verð, fengið sér neðan í því. og er góð- glaður. „Já, fátœk, örfátœk erum við“. Hann spyr eftir börnunum og þegar honum er sagt, að þau hafi veríð send út í skóg til að' tína ber, verður hann hræddur um þau, því að á Ilsenstein er galdrakerlinin vonda, sem ginnir börn með töfrakökum. „Galdra- nornin grá af elli“. Foreldrarnir flýta sér út til að leita að Hans og Grétu. 11. þáttur Skógurinn þar sem börnin hafa verið að tína ber. Meðan Hans leitar að berjmn bindur Gréta blómsveig. „í skóginum lítill labbi býr“. Þegar gaukur- inn fer að gala herma þau eftir honum með' berin uppi í sér, en þegar hann heldur áfranr að gala renna þau þeim niður. Þeg- JANÚAR, 1955 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.