Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 44
Mílanó ákvarðanir um búning þann, er vændiskonur skyldu klæðast. Á síðara tímabili hinnar forn- grísku menningar, var skækju- Starfsemin orðin liður í félags- lífi yfirstéttanna. Grískar eigin- konur áttu að gæta heimilisins. Þær voru með öllu ómenntaðar og gátu á engan hátt veitt mönn- um sínum andlegt föruneyti. Þær áttu bara skilgetin börn. Þeim var ekki leyft að láta sjá sig að leikum eða sækja leik- húsin. Utan heimilis báru þær blæju fyxir andliti. í samkvæm- islífinu voru léttúðardrósirnar sálufélagar grískra karlmanna. Fínni hluti þessa kvennavals voru þjálfaðar og menntaðar gleðikonur. Þátttaka þeirra í veizlum með tilheyrandi ásta- leikjum er á leið hófið, verður ekki mælt þeim málum sem nú- tíminn leggur á siðgæði al- mennt. Þetta gerðist fyrir opn- um tjöldum og þótti kurteisi. Hinar einu konur, sem risu til manvirðinga meðal Grikkja, voru slíkar gleðikonur. Sókrates vílaði ekkert fyrir sér að heim- sækja Aspasíu, sem var innflytj- andi frá Mílesíu og hafði stofn- að vændiskvennahús í Aþenu. Hann gaf henni jafnvel heim- spekileg heilræði viðvíkjandi starfrækslu hússins. Síðar náði Aspasía svo sterkum tökum á Periklesi, að hann skildi við konu sína. Hann var síðan sak- aður um, að hann léti Aspasíu ráða stjórnargerðum sínum og hún varð mjög óvinsæl meðal fjöldans. Völd Periklesar fóru þverrandi og Aspasía var kærð fyrir guðleysi og leidd fyrir rétt. Fyrir réttinum mætti Perikles sem verjandi hennar, enþá brást honum mælskan og hann fékk aðeins þrýst Aspasíu að brjósti sér og grátið. Hún var sýknuð, en yfirgaf síðan Perikles og gift- ist ríkum kornvörukaupmanni. Hinn hái sess, sem sumar grískar gleðikonur skipuðu á þessum tíma, varpar engum ljóma á stéttina í heild sinni. Hin venjulega skækja var þá eins og alls staðar og alltaf au- virðileg og sóðafeng. Aspasía og hennar líkar voru jafnhátt yfir hinar vangefnari starfssystur sínar hafnar eins og madame Du Barry, hjákona Lúðvíks XV, bar af skækjum síðari tíma. Hinum fornu Grikkjum þótti það engin vanvirða að eiga skipti við vændiskonur. í Róma- borg, á hinn bóginn, taldist slíkt saurlifnaður og hór og varðaði þungum refsingum. Þar til seint á hnignunartímibili Rómaborg- ar, dirfðist enginn heldri maður að leggja leið sína í pútnahús 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.