Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 51
VEIZLAN MIKLA * „JANE FRÆNKA var mjög gömul og mjög stolt, og hún bjó alein á gömlum herragarði í greifadæminu Tipperary. Ná- nágrannar hennar heimsóttu hana aldrei, og þó þeir hefðu gert það, hefðu þeir ekki verið velkomnir. Jane frænku hefði ekki geðjazt að því, að þeir sæju vanhirtan garðinn, húsið veður- barið og ómálað, og langar rað- ir af herbergjum með hlerum fyrir gluggunum — eða hana sjálfa, sem ekki var lengur eftir- sótt fegurðardís, því síður á- hrifarík persóna í héraðinu, heldur einungis gömul einmana kona, sem hafði lifað sjálfa sig. Árið út og inn sat hún alein í hálfdimmri stofunni sinni og hafði ekki hugmynd um, hvað fram fór í veröldinni. ,En vetur einn komst jafnvel Jane frænka ekki hjá því að verða þess vör að mikil eftir- væntingaralda fór um héraðið. ★ Ný fjölskylda flutti í nýtt hús á hæðinni og ætlaði að halda mikla veizlu, sem átti að taka öllu fram, er áður hafði heyrzt. getið um. Ryan-fólkið var vell- ríkt. „Ryan?“ spurði Jane frænka. „Ég kannast ekki við- Ryan-ættina. Hvaðan er hún?“ Og svo sprakk blaðran. Ryan- ættin var svosem ekki nein ætt — „en þau voru eitthvað mikil- virk í viðskiptalífinu,“ sögðu menn. „En hvað hugsar aumingja fólkið?“ sagði Jane frænka. „Hver kærir sig um að fara í. veizluna þeirra?“ „Allir fara,"' Oscar Wilde sagði þessa sögu ojt, svo vinur hans, Graham Robertsson, heyrSi — og endursegir hann hana hér með því sem nœst sömu orS- um og Wilde sjáljur. _________________________________________I JANÚAR, 1955 4»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.